MATSEÐILL

Mötuneytið er opið fyrir þá nemendur og starfsmenn sem eru skráðir í mat, hægt er að skrá sig í afgreiðslu mötuneytisins. Í hádeginu er boðið upp á heitan og fjölbreyttan mat og alltaf hægt að fá heitan grænmetisrétt.

Sjoppan er opin frá morgni til kl. 15:00 og býður upp á girnilegt millimál.

30. ágúst, mánudagur: Hrísgrjónaréttur og meðlæti
Orly fiskur, kartöflur, brauð og salat.
31. ágúst, þriðjudagur:

Grænmetislasagne og meðlæti

Lasagne, brauð og salat
1. sept, miðvikudagur:

Blómkálsréttur og meðlæti

BBQ kjúklingapottréttur, hrísgrjón, brauð og salat.
2. sept, fimmtudagur: Grænmetispastaréttur
Pastaréttur, brauð og salat.
3. sept, föstudagur: Óvissuferð
6. sept, mánudagur: Grænmetisréttur með kínóa og sætum kartöflum
Nætursaltaður þorskur, kartöflur, brauð og salat
7. sept, þriðjudagur:

Chili sin carne og brauð

Hakk og spaghettí, brauð og salat
8. sept, miðvikudagur:

Bökunarkartöflur sweet chilli m/ritzkexi

Lambasteik og meðlæti. ÍS
9. sept, fimmtudagur:

Grænmetishrísgrjónaréttur og meðlæti

Karrýfiskur í ofni, hrísgrjón, brauð og salat
10. sept, föstudagur: Óvissuferð
13. sept, mánudagur: Brokkólíréttur og meðlæti
Kentuckyfiskur, kartöflur, brauð og salat.
14. sept, þriðjudagur:

Mexíkóskar Chorizo kjötbollur og meðlæti

Grískar kjötbollur, hrísgrjón, sósa, brauð og salat
15. sept, miðvikudagur:

Grænmetissúpa og brauð

Kjúklingasúpa og brauð. Salat. ÍS
16. sept, fimmtudagur:

Grænmetisbuff og meðlæti

Eggjasteiktur fiskur,kartöflur,brauð og salat
17. sept, föstudagur: Óvissuferð
20. sept, mánudagur: Blómkálsréttur og meðlæti
Gufusoðin ýsa, kartöflur, brauð og salat
21. sept, þriðjudagur:

Linsubaunasúpa og brauð

Grjónagrautur, slátur, brauð m/áleggi, salat
22. sept, miðvikudagur:

Chiabygg buff og meðlæti

Smjörhjúpað grísasnitsel, kartöflur og meðlæti. Ís
23. sept, fimmtudagur:

Grænmetislasgne og brauð

Kjúklingalasagne, hrísgrjón og brauð
24. sept, föstudagur: Óvissuferð
27. sept, mánudagur: Svartabaunabuff og meðlæti
Pönnusteikt ýsa, kartöflur, brauð og salat
28. sept, þriðjudagur:

Karrýhrísgrjónaréttur og meðlæti

Kjöt í karrý, hrísgrjón, brauð og salat
29. sept, miðvikudagur:

Kjúklingabaunir í basil kókóssósu og meðlæti

Kjúklingaleggir, franskar og salat. ÍS
30. sept, fimmtudagur:

Grænmetisbollur og meðlæti

Fiskibollur, kartöflur, brauð og salat
1. okt, föstudagur: Óvissuferð

Birt með fyrirvara um innsláttarvillur og breytingar.