MATSEÐILL

Mötuneytið er opið fyrir þá nemendur og starfsmenn sem eru skráðir í mat, hægt er að skrá sig í afgreiðslu mötuneytisins. Í hádeginu er boðið upp á heitan og fjölbreyttan mat og alltaf hægt að fá heitan vegan rétt. Meðlæti er fjölbreytt og alltaf í boði lífrænt ræktað salat með máltíðum.

Sjoppan er opin frá morgni til kl. 15:00 og býður upp á girnilegt millimál.

17. jan, mánudagur: Grænmetisbollur
Fiskibollur, kartöflur, brauð og salat
18. jan, þriðjudagur: Veganlasagne
Kjúklingalasagne, brauð og salat
19. jan, miðvikudagur: Texmexvefjur
Grísasnitsel, kartöflur í ofni, salat. ÍS
20. jan, fimmtudagur: Hrísgrjónaréttur/grænmeti
Pönnusteiktur fiskur, kartöflur, brauð og salat
21. jan, föstudagur: Óvissuferð
24. jan, mánudagur: Chiabyggbuff
Gufusoðin ýsa, kartöflur, lauksmjör, brauð og salat
25. jan, þriðjudagur: Grænmetissúpa og brauð
Kjötsúpa og brauð, salat
26. jan, miðvikudagur: Fylltar bökunarkartöflur m/sweet chilli
Tikkamasala kjúklingaréttur, hrísgrjón, brauðbolla og salat. ÍS
27. jan, fimmtudagur: Kínóagrænmetisréttur
Plokkfiskur og rúgbrauð, salat. Kakósúpa og tvíbökur
28. jan, föstudagur: Óvissuferð
31. jan, mánudagur: Svartbaunabuff
Gufusoðin ýsa, kartöflur, lauksmjör, brauð og salat
1. feb, þriðjudagur: Linsubaunasúpa
Grjónagrautur, slátur, brauð m/áleggi
2. feb, miðvikudagur: Texmex sætar kartöflur
Svínalundir, kartöflur, sósa, salat. ÍS
3. feb, fimmtudagur: Grænmetisbollur
Kjötbollur, hrísgrjón, brauð og salat
4. feb, föstudagur: Óvissuferð
7. feb, mánudagur: Kúskúsgrænmetisréttur
Saltfiskur, kartöflur, rófur, brauð, salat
8. feb, þriðjudagur: Veganpottréttur
Kjöt í karrý og brauð, salat
9. feb, miðvikudagur: Fylltar sætar kartöflur
Kjúklingur og franskar, salat. ÍS
10. feb, fimmtudagur: Gratíneraður grænmetisréttur
Gratíneraður fiskur m/hrísgrjónum og grænmeti
11. feb, föstudagur: Óvissuferð
14. feb, mánudagur: Hrísgrjónaréttur m/grænmeti
Gufusoðin ýsa, kartöflur, brauð, salat
15. feb, þriðjudagur: Grænmetisvefjur
Kjötfars og kál, kartöflur, brauð, salat
16. feb, miðvikudagur: Veganborgari
Hamborgari og franskar. ÍS
17. feb, fimmtudagur: Kínóaréttur/grænmeti
Bleikja, kartöflur, brauð, salat
18. feb, föstudagur: Óvissuferð
21. feb, mánudagur: Vegan karrýréttur
Orlyfiskur, kartöflur, brauð, salat
22. feb, þriðjudagur: Grænmetisbollur
Hakk og spaghettí, brauð, salat
23. feb, miðvikudagur: Veganpottréttur
Lambapottréttur, hrísgrjón, brauð, salat
24. feb, fimmtudagur: Grænmetisvefjur
Kjúklingatortilla, salat
25. feb, föstudagur: Óvissuferð
28. feb, mánudagur: Falafelbollur
Fiskibollur, kartöflur, brauð, salat

Birt með fyrirvara um innsláttarvillur og breytingar.