fbpx

MATSEÐILL

Mötuneytið er opið fyrir þá nemendur og starfsmenn sem eru skráðir í mat, hægt er að skrá sig í afgreiðslu mötuneytisins. Í hádeginu er boðið upp á heitan og fjölbreyttan mat og alltaf hægt að fá grænmetisrétt. Meðlæti er fjölbreytt og með máltíðum er alltaf í boði lífrænt ræktað salat og ýmislegt annað úr salatbarnum.

Sjoppan er opin frá morgni til kl. 15:00 og býður upp á girnilegt millimál.

Ertu með ofnæmi eða óþol? Spurðu starfsfólk mötuneytisins um innihald matarins!

Birt með fyrirvara um innsláttarvillur og breytingar.

Dags.DagurMatseðillGrænmetisréttur
4. marsMánOrly fiskur, kartöflur, salatbarGrænmetisbollur
5. marsÞriKjúklingabollur, hrísgrjón, salatbarKjúklingabaunaréttur
6. marsMiðLambasteik, kartöflur, sósa, salatbar. ÍSFylltar kartöflur
7. marsFimGrjónagrautur, slátur, brauð m/áleggi, salatbarLinsubaunasúpa
8. marsFös??????
11. marsMánLéttsaltaður þorskur, kartöflur, rúgbrauð, salatbarKúskúsréttur m/grænmeti
12. marsÞriLasagne, brauð, salatbarGrænmetislasagne
13. marsMiðKjúklingur og franskar, salatbar. ÍSGrænmetisvefjur
14. marsFimSteikt ýsa, kartöflur, salatbarGulrótarbollur
15. marsFös????????
18. marsMánFiskibollur, kartöflur, karrýsósa, salatbarHrísgrjónaréttur
19. marsÞriKjúklinganúðluréttur, brauð, salatbarGrænmetisnúðluréttur
20. marsMiðHamborgari og franskar. ÍSVeganborgari
21. marsFimKjötsúpa, brauð, salatbarGulrótarsúpa
22. marsFös??????