fbpx

MATSEÐILL

Mötuneytið er opið fyrir þá nemendur og starfsmenn sem eru skráðir í mat, hægt er að skrá sig í afgreiðslu mötuneytisins. Í hádeginu er boðið upp á heitan og fjölbreyttan mat og sjoppan er opin í frímínútunum.

 1. maí mánudagur: Gufusoðin ýsa, kartöflur, rúgbrauð og salat
 2. maí þriðjudagur: Grískar kjötbollur, kartöflur, sósa og salat
 3. maí miðvikudagur: Hamborgari og franskar, sósa og salat. ÍS
 4. maí fimmtudagur: Pastaréttur, brauð og salat
 5. maí föstudagur: ????

 

 1. maí mánudagur: Orly fiskur, kartöflur, brauð, sósa og salat
 2. maí þriðjudagur: Hakk og spaghettí, brauð og salat
 3. maí miðvikudagur: Mexíkósk kjúklingasúpa, brauð og salat. ÍS
 4. maí fimmtudagur: FRÍ
 5. maí föstudagur: ???

 

 1. maí. mánudagur: Gufusoðin ýsa, kartöflur, rúgbrauð og salat
 2. maí. þriðjudagur: Kjúklinganúðluréttur, brauð og salat
 3. maí. miðvikudagur: Nautapottréttur, hrísgrjón, brauð og salat. ÍS
 4. maí. fimmtudagur: Fiskibollur, kartöflur, smjör, sósa og salat
 5. maí. föstudagur: ???

  Einnig er grænmetisréttur alla daga

  Birt með fyrirvara um innsláttarvillur og breytingar.