MATSEÐILL
Mötuneytið er nú opið fyrir þá nemendur og starfsmenn sem eru skráðir í mat, hægt er að skrá sig í afgreiðslu mötuneytisins. Í hádeginu er boðið upp á heitan og fjölbreyttan mat og frá 11. janúar verður sjoppan opin í löngu frímínútunum.
5. jan. þriðjudagur: Steiktur fiskur og meðlæti
6. jan. miðvikudagur: Kjúklingasúpa og brauð. Ís
7. jan. fimmtudagur: Hakkað buff, kartöflur og sósa
8. jan. föstudagur: ????
11. jan. mánudagur: Gufusoðin ýsa, kartöflur, brauð og salat.
12. jan. þriðjudagur: Hakk og spaghettí, salat og brauð.
13. jan. miðvikudagur: Kjúklingur, franskar sósa og salat. Ís.
14. jan .fimmtudagur: Grjónagrautur og slátur. Brauð m/áleggi.
15. jan. föstudagur: ????
18. jan. mánudagur: Fiskibollur, kartöflur, brauð og salat.
19. jan. þriðjudagur: Lasagne og grænmetislasagne, brauð og salat.
20. jan. miðvikudagur: Grísasnitsel, sætar kartöflur, salat. Ís.
21. jan. fimmtudagur: Kalkúnabollur, hrísgrjón, sósa og brauð.
22. jan. föstudagur: ???
25.jan.mánudagur: Pönnusteiktur fiskur, kartöflur, brauð og salat.
26.jan.þriðjudagur: Kjötbollur í brúnni sósu, kartöflur, brauð og salat.
27.jan.miðvikudagur: Kjúklingapottréttur, hrísgrjón, sósa, salat. Ís.
28.jan.fimmtudagur: Saltfiskur (léttsaltaður), kartöflur, rófur, rúgbrauð og smjör
29.jan.föstudagur: ????
Birt með fyrirvara um innsláttarvillur og breytingar.