MATSEÐILL
Mötuneytið er opið fyrir þá nemendur og starfsmenn sem eru skráðir í mat, hægt er að skrá sig í afgreiðslu mötuneytisins. Í hádeginu er boðið upp á heitan og fjölbreyttan mat og alltaf hægt að fá grænmetisrétt. Meðlæti er fjölbreytt og með máltíðum er alltaf í boði lífrænt ræktað salat og ýmislegt annað úr salatbarnum.
Sjoppan er opin frá morgni til kl. 15:00 og býður upp á girnilegt millimál.
Birt með fyrirvara um innsláttarvillur og breytingar.
Dagsetning | Dagur | Matseðill |
---|---|---|
27. september | Miðvikudagur | Lambasteik, kartöflur, sósa, salatbar. ÍS. Grænmetisréttur: Grænmetispottréttur |
28. september | Fimmtudagur | Karrýfiskréttur, hrísgrjón, salatbar. Grænmetisréttur: Hrísgrjónaréttur |
29. september | Föstudagur | ??? |
2. október | Mánudagur | Gufusoðin ýsa, kartöflur, brauð, salatbar. Grænmetisréttur: Indverskar bollur |
3. október | Þriðjudagur | Lasagne, brauð, salatbar. Grænmetisréttur: Grænmetislasagne |
4. október | Miðvikudagur | Tikkamasala kjúklingur,hrísgrjón. ÍS. Grænmetisréttur: Kjúklingabaunir í basilkókóssósu |
5. október | Fimmtudagur | Kjúklingatortilla, salatbar. Grænmetisréttur: Grænmetistortilla |
6. október | Föstudagur | ????? |
9. október | Mánudagur | Orly fiskur, kartöflur, smjör, rúgbrauð, salatbar. Grænmetisréttur: Kúskúsréttur |
10. október | Þriðjudagur | Kjöt í karrý, hrísgrjón, salatbar. Grænmetisréttur: Karrý hrísgrjónaréttur |
11. október | Miðvikudagur | Kjúklingur og franskar,salatbar. ÍS. Grænmetisréttur: Fylltar papríkur |
12. október | Fimmtudagur | Grjónagrautur, slátur, brauð m/áleggi, salatbar. Grænmetisréttur: Linsubaunasúpa |
18. október | Miðvikudagur | Grísasnitsel, br.kartöflur, sósa, salatbar. ÍS. Grænmetisréttur: Fylltar bökunarkartöflur |
19. október | Fimmtudagur | Kindabjúgu, kartöflur, jafningur, salatbar. Grænmetisréttur: Bulsuréttur. |
20. október | Föstudagur | ???? |
23. október | Mánudagur | Gufusoðinn fiskur, kartöflur, rúgbrauð, smjör, salatbar. Grænmetisréttur: Kínóaréttur m/grænmeti |
24. október | Þriðjudagur | Hakk og spaghettí, brauð, salatbar. Grænmetisréttur: Chili sin carne |
25. október | Miðvikudagur | Kjúklingabringur, kartöflugratín, sósa, salatbar. ÍS. Grænmetisréttur: Hnetusteik |
26. október | Fimmtudagur | Pizza og franskar, salatbar. Grænmetisréttur: Pizza |
27. október | Föstudagur | ???? |
30. október | Mánudagur | Plokkfiskur, rúgbrauð, salatbar. Grænmetisréttur: Ofnbakað grænmeti |
31. október | Þriðjudagur | Kjötsúpa og brauð, salatbar. Grænmetisréttur: Grænmetissúpa |