fbpx

MATSEÐILL

Mötuneytið er nú opið fyrir þá nemendur og starfsmenn sem eru skráðir í mat, hægt er að skrá sig í afgreiðslu mötuneytisins. Í hádeginu er boðið upp á heitan og fjölbreyttan mat og sjoppan er opin í frímínútunum.

  1. apríl miðvikudagur: Kentucky fiskur, franskar, sósa og salat
  2. apríl fimmtudagur: Kjúklingatortilla og meðlæti
  3. apríl föstudagur: ????
  1. apríl mánudagur: Gufusoðin ýsa, kartöflur, rúgbrauð og salat
  2. apríl þriðjudagur: Hakkbollur, kartöflur, sósa og salat
  3. apríl miðvikudagur: Kjúklingaleggir, franskar, sósa og salat. ÍS.
  4. apríl fimmtudagur: Kjötsúpa og brauð. Salat
  5. apríl föstudagur: ????
  1. apríl mánudagur: Þorskur í tempurahjúp, franskar, sósa og salat
  2. apríl þriðjudagur: Grjónagrautur, slátur, brauð m/áleggi, salat
  3. apríl miðvikudagur: Smjörsteikt grísasnitsel, kartöflur og meðlæti. ÍS.
  4. apríl fimmtudagur: FRÍ
  5. apríl föstudagur: ???
  1. apríl mánudagur: Steiktur fiskur, kartöflur, laukfeiti og salat
  2. apríl þriðjudagur: Lasagne, brauð og salat
  3. apríl miðvikudagur: Kjúklingur, kartöflur, sósa og salat. ÍS.
  4. apríl fimmtudagur: Kjöt í karrý, hrísgrjón, brauð og salat
  5. apríl föstudagur: ???

  Einnig er grænmetisréttur alla daga

  Birt með fyrirvara um innsláttarvillur og breytingar.