MATSEÐILL
Mötuneytið er opið fyrir þá nemendur og starfsmenn sem eru skráðir í mat, hægt er að skrá sig í afgreiðslu mötuneytisins. Í hádeginu er boðið upp á heitan og fjölbreyttan mat og alltaf hægt að fá heitan vegan rétt. Meðlæti er fjölbreytt og með máltíðum er alltaf í boði lífrænt ræktað salat og ýmislegt annað úr salatbarnum.
Sjoppan er opin frá morgni til kl. 15:00 og býður upp á girnilegt millimál.
2. maí, mánudagur: | Hrísgrjónaréttur/grænmetis |
Orlyfiskur, kartöflur, sósa, salatbar | |
3. maí, þriðjudagur: | Grænmetisbollur |
Hakkbollur, kartöflur, sósa, salatbar | |
4. maí, miðvikudagur: | Grænmetisvefjur |
Kjúklingur og franskar, salatbar. ÍS | |
5. maí, fimmtudagur: | Kínóaréttur |
Kindabjúgu, kartöflur, sósa, salatbar | |
6. maí, föstudagur: | Óvissuferð |
9. maí, mánudagur: | Linsubaunabuff |
Kentuckyfiskur, kartöflur, salatbar | |
10. maí, þriðjudagur: | Bulsupasta |
Pylsupasta, brauð, salatbar | |
11. maí, miðvikudagur: | Linsubaunasúpa |
Grísalundir, kartöflur, sósa,s alatbar | |
12. maí, fimmtudagur: | Kúskúsgrænmetisréttur |
Allskonar fiskur, kartöflur, smjör, salatbar | |
13. maí, föstudagur: | Óvissuferð |
16. maí, mánudagur: | Gulrótar- og linsubaunabollur |
Fiskibollur, kartöflur, laukfeiti, salatbar | |
17. maí, þriðjudagur: | Ofnbakað grænmeti |
Kjúklingabollur, hrísgrjón, salatbar | |
Birt með fyrirvara um innsláttarvillur og breytingar.