Rafvirkjun
Nám á Rafvirkjabraut (RAF) er bæði verklegt og bóklegt og er ætlað að veita nemendum iðnmenntun í rafvirkjun. Námið samanstendur af bóklegum og verklegum áföngum í rafvirkjun og almennum áföngum í bóklegum greinum sem veita undirstöðuþekkingu. Inntökuskilyrði á brautina er að hafa lokið grunnskóla með lágmarks-hæfnieinkunn B í stærðfræði og C í íslensku, eða að hafa lokið 1. þreps áföngum í þessum greinum.
Nám á rafvirkjabraut er 240 eininga löggilt iðnnám sem lýkur með burtfararprófi á 3. þrepi. Námið skiptist í bóklegt og verklegt nám í skóla og er starfsþjálfun á vinnustað með ferilbók til 50 eininga. Að fengnu prófskírteini sem vottar útskrift af viðkomandi námsbraut getur nemandi sótt um að taka sveinspróf sem leiðir til útgáfu sveinsbréfs. Nám á rafvirkjabraut tekur að jafnaði 6 annir.
Nýrri námsbraut – prentvæn útgáfa
Eldri námsbraut – prentvæn útgáfa
Brautarlýsing nýrrar námsbrautar í rafvirkjun
Áfangar á Rafvirkjabraut (240 ein):
Kjarni, 31 ein. | ||||
---|---|---|---|---|
Enska | ENSK2EV05 | |||
Íslenska | ÍSLE2RL05 | |||
Lífsleikni og nýnemafræðsla | LÍFS1ÉG02 | LÍFS1FL02 | ||
Skyndihjálp | SKYN2EÁ01 | |||
Stærðfræði | STÆR2ML05 | STÆR3KV05 | ||
Íþróttir* | 6 einingar | |||
Grunnnám í rafvirkjun, 95 ein. | ||||
Raflagnir | RALV1RK05 | RALV1GR05 | RALV2SH05 | |
Rafmagnsfræði | RAMV1JS05 | RAMV2ÞS05 | RAMV2RS05 | RAMV3RM05 |
Rafeindatækni | RTMV2DT05 | RTMV2FV05 | ||
Stýringar og rökrásir | RÖKV1RS05 | RÖKV2SK05 | RÖKV3LM05 | RÖKV3SF05 |
Tölvu- og nettækni | TNTÆ1GA05 | TNTÆ2GA05 | TNTÆ3GA05 | |
Verktækni grunnnáms | VGRT1GA05 | VGRT2GA05 | VGRT2GB05 | |
Sérnám í rafvirkjun, 64 ein. | ||||
Raflagnir | RALV3IR05 | RALV3IT05 | ||
Rafmagnsfræði | RAMV3RH05 | RAMV3RD05 | ||
Stýringar og rökrásir | RÖKV3HS05 | RÖKV4FS05 | ||
Lýsingartækni og forritanleg lagnakerfi | LÝFR3FL05 | |||
Raflagnateikning | RLTK2RK05 | RLTK3RK05 | ||
Rafvélar | RRVV2RK05 |
|||
Reglugerðir og öryggismál | RÖRS2RK05 | |||
Valið lokaverkefni brautar | VLVV3LR09 | |||
Starfsþjálfun skv. ferilbók, 50 ein. |
STAÞ1SR20 | STAÞ2SR10 | STAÞ2SR20 | |
* Skólaíþróttir, afreksíþróttir, þjálfun hjá íþróttafélagi, lýðheilsa
Brautarlýsing eldri námsbrautar í rafvirkjun
Áfangar á Rafvirkjabraut (260 ein):
Almennar bóklegar greinar | ||||
---|---|---|---|---|
Danska* | DANS2BF05 | |||
Enska | ENSK2EV05 | |||
Íslenska | ÍSLE2RL05 | ÍSLE2HB05 | ||
Íþróttir | ÍÞRÓ1ÍA01 | ÍÞRÓ1GH02 | ÍÞRÓ1ÞR01 | |
Lífsleikni | LÍFS1ÉG02 | |||
Skyndihjálp | SKYN2EÁ01 | |||
Stærðfræði | STÆR2ML05 | STÆR3KV05 | ||
Grunndeild | ||||
Raflagnir | RALV1RÖ03 | RALV1RÖ05 | RALV2RT03 | RALV3RÖ03 |
Rafmagnsfræði | RAMV1JS05 | RAMV2ÞS05 | RAMV2RS05 | RAMV3RM05 |
Rafeindatækni | RTM2DT03 | RTM2FV04 | RTMV3DA04 | |
Stýringar og rökrásir | RÖKV1RS05 | RÖKV2SK05 | RÖKV3LM05 | RÖKV3SF05 |
Tölvu- og nettækni | TNTÆ1GA03 | TNTÆ2GA05 | TNTÆ3GA05 | |
Verktækni grunnnáms | VGRT1GA03 | VGRT2GA03 | VGRT2GA04 | |
Sérnám í rafvirkjun | ||||
Forritanleg rafkerfi | FRLV3DE05 | |||
Lýsingatækni og forritun | LÝFR3FV05 | |||
Mekatronik | MEKV3FV05 | |||
Raflagnir | RALV3IT05 | RALV3IT06 | ||
Rafmagnsfræði | RAMV3RR05 | RAMV3RD05 | RAMV4DR05 | |
Raflagnateikning | RLTK2RK05 | RLTK3RK05 | ||
Rafvélar | RRVV2RK05 | |||
Stýringar og rökrásir | RÖKV3HS05 | RÖKV4FS05 | ||
Reglugerðir og öryggismál | RÖRS2RK05 | |||
Starfsþjálfun | STAÞ1SR20 | STAÞ2SR10 | STAÞ2SR20 | |
Smáspenna | VSME2RK05 | |||
Valið lokaverkefni brautar | VLVV3LR09 |
* Í stað dönsku má taka norsku eða sænsku.