fbpx

Innritun nýrra nemenda í skólann gengur mjög vel og er vinnan á lokametrunum. Fjölda nýrra nemenda og endurinnritaðra er 150 og eru nemendur sem hafa ný lokið 10. bekk þar í meirihluta. Skiptingin á brautir er nokkuð hefðbundin og full skráning í allar tegundir iðnnáms: húsasmíði, rafvirkjun og vélvirkjun. Einnig er aðsókn á heimavist góð. Svarbréfin eru tilbúin og verða send út á næstu dögum!