Upphaf haustannar 2021

Upphaf haustannar 2021

Kennsla í dagskóla FVA hefst skv. stundaskrá miðvikudaginn 18. ágúst. Nýnemar í FVA mæta í matsal skólans, þriðjudaginn 17. ágúst kl 10-12. Allir nýir vistarbúar mæta kl 18 mánudaginn 16. ágúst með foreldrum/forráðamönnum á stuttan fund sem haldinn er í sal FVA. Á...
Nám í húsasmíði á haustönn

Nám í húsasmíði á haustönn

Kynningarfundur fyrir nemendur sem hefja nám með vinnu í húsasmíði í haust verður haldinn þriðjudaginn 17. ágúst klukkan 17 á sal skólans við Vogabraut 5 á Akranesi.  Á þessum fundi verður skipulag námsins kynnt. Þeir sem ekki geta mætt á fundinn eru beðnir um að...
Laust starf í FVA

Laust starf í FVA

Starfsmaður óskast í ræstingar á húsnæði Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi Um er að ræða hlutavinnu við þrif, 50% starf, seinni hluta dags. Hæfnikröfur: Rík þjónustulund, þægilegt viðmót, markviss vinnubrögð, stundvísi og áreiðanleiki. Æskilegt að umsækjandi hafi...
Opið á skrifstofunni

Opið á skrifstofunni

Skrifstofa FVA er nú opin að loknu sumarleyfi og velkomið að hringja eða senda fyrirspurnir á stjórnendur. Undirbúningur fyrir haustönn er hafinn og í mörg horn að líta. Stundatöflugerð er í gangi og framkvæmdir standa yfir á húsnæði heimavistar og einnig í...
Innritun í FVA lokið

Innritun í FVA lokið

Í dag birtast í heimabanka greiðsluseðlar fyrir skólagjöldum nýrra nemenda sem fengu skólavist á haustönn í FVA. Eindagi er 9. júlí. Greiddur greiðsluseðill er staðfesting á að nemandi ætli að þiggja skólavist og eftir atvikum heimavistarpláss. Nýnemar fá tölvupóst...
Svör við umsóknum um skólavist

Svör við umsóknum um skólavist

Þessa dagana er verið að fara yfir einkunnir nýnema og inntökuskilyrði á námsbrautir. Svör til nýnema við umsóknum um skólavist í FVA munu berast um menntagátt.is þegar Menntamálastofnun gefur heimild til þess. Vonir standa til að allir nýnemar í framhaldsskólum á...