FRÉTTAVEITA
Námsstyrkur Akraneskaupstaðar
Undanfarin ár hefur Akraneskaupstaður veitt einum til tveimur útskriftarnemum námsstyrk. Allir útskriftanemar geta sótt um, en styrkurinn fer til nema sem hafa sýnt afburða námsárangur, góða ástundun eða annað sem vekur eftirtekt. Geta nemendur sem útskrifuðust í...
Náum áttum – morgunverðarfundur
Við vekjum athygli á næsta fjarfundi Náum áttum, miðvikudaginn 11. maí kl. 8:30-10. Sjónum verður beint að foreldrum í þetta skipti, samstarfi og samstöðu þeirra sem skiptir miklu máli. Það þarf að skrá sig til að fá sendan hlekk á ZOOM fundinn:...
Húsasmiðir framtíðarinnar
Liðin helgi var síðasta kennsluhelgin hjá dreifnemendum sem eru að ljúka námi í húsasmíði. Flest þeirra munu í framhaldinu taka sveinspróf í byrjun júní. Meðfylgjandi mynd var tekin á sunnudaginn þegar hópurinn tók kaffipásu að loknum lokaprófum. Dreifnemar í...
KYNNINGAREFNI
Í hnotskurn
FVA tekur þátt í verkefninu Heilsueflandi framhaldsskóli frá haustinu 2011 og starfandi er stýrihópur sem vinnur að markmiðum heilsu- og forvarnarstefnu skólans.
FVA hefur hlotið jafnlaunavottun og hefur heimild Jafnréttisstofu til að nota jafnlaunamerkið. FVA er sjöundi framhaldsskóli landsins til að ná þessum áfanga.
FVA er grænfánaskóli og leggur áherslu á umhverfismál. Skólinn tekur þátt í innleiðingu Grænna skrefa í ríkisrekstri þar sem unnið er markvisst að umbótum í þágu umhverfisins.
FORELDRAHANDBÓK
Hér má finna upplýsingar um allt það sem nýnemar og foreldrar/forráðamenn þurfa að vita um nám við FVA. Hvaða þjónusta stendur til boða? Hvernig eru fjarvistir reiknaðar? Hvernig eru veikindi tilkynnt? Allt um það og miklu meira!
VIÐBRAGÐSÁÆTLUN
Skipulögð og samræmd viðbrögð stjórnenda FVA meðan hætta steðjar að tryggja að hægt sé að halda uppi lágmarksþjónustu og tryggja öryggi nemenda og starfsmanna.
Skruddan, fréttabréf FVA, kemur út vikulega. Þar eru helstu tíðindi af skrifstofuganginum og úr skólalífinu auk tilkynninga um fundi og áhugaverða viðburði á sviði menntamála. Allir geta gerst áskrifendur!