fbpx

Bóknám

Í FVA er bóknám sem lýkur með stúdentsprófi. Skólinn leggur áherslu á að allir séu velkomnir, fái viðfangsefni við hæfi, vinni vel, líði vel og nái góðum árangri. Skólinn býr nemendur undir nám við allar deildir háskóla.

Verknám

FVA býður upp á nám til starfsréttinda í húsasmíði, húsgagnasmíði, rafvirkjun, vélvirkjun og á sjúkraliðabraut. Hægt er að stunda nám til stúdentsprófs samhliða öllu starfsréttindanámi.

Dreifnám

FVA býður upp á dreifnám í húsasmíði, vélvirkjun og á sjúkraliðabraut. Námið er skipulagt sem fjarnám með staðbundnum lotum. Námið er verkefnadrifið, námshraði einstaklingsbundinn og hentar því vel með vinnu.

Um stafrænt ofbeldi

Um stafrænt ofbeldi

Gagnlegar upplýsingar frá Þórdísi Elvu Á mánudaginn var Viku Sex í FVA startað hátíðlega með upplýsandi, áhrifaríkum og gagnlegum fyrirlestri Þórdísar Elvu um stafrænt ofbeldi. Troðfullur salur af spenntum áheyrendum. Þórdís Elva m.a. benti á eftirfarandi...

read more
Días recreativos! Kreatywne dni!

Días recreativos! Kreatywne dni!

Núna er Vika Sex í fullum gangi í FVA, þ.e. fræðslufyrirlestrar ofl um sambönd og samskipti. Það eru nemendur og stoð- og EKKÓ-teymi sem standa að viðburðunum. Dagskráin í þessari viku hefur lítil áhrif á stundatöfluna. En Opnir dagar sem hefjast í næstu viku setja...

read more