Sjúkraliði – Dreifnám
Sjúkraliðanám með vinnu er fjarnám með staðbundnum lotum þar sem nemendur koma í skólann u.þ.b. einn dag í mánuði. Fyrra nám og starfsreynsla við umönnun er metið skv. skólanámskrá. Gert er ráð fyrir að nemendur sem innritast í námið hafi náð 23ja ára aldri.
Sótt er um sjúkraliðanám í dreifnámi á www.menntagatt.is
Brautarlýsing sjúkraliðabrautar
Áætlun um námsframvindu í dreifnámi á sjúkraliðabraut 2020-2023
Dagsetningar staðlota
Birt með fyrirvara um breytingar
Haustönn 2021 | Vorönn 2022 |
Lota 1 – Fimmtudaginn 26. ágúst | Lota 1 – Fimmtudaginn 13. janúar |
Lota 2 – Fimmtudaginn 16. september | Lota 2 – Fimmtudaginn 10. febrúar |
Lota 3 – Fimmtudaginn 7. október | Lota 3 – Fimmtudaginn 3. mars |
Lota 4 – Fimmtudaginn 28. október | Lota 4 – Fimmtudaginn 31. mars |
Lota 5 – Fimmtudaginn 18. nóvember | Lota 5 – Fimmtudaginn 28. apríl |
Lota 6 – Fimmtudaginn 25. nóvember | Verkleg hjúkrun – tímasetning birt síðar |
Mæting kl. 8:30 nema annað sé tekið fram og gera má ráð fyrir kennslu til kl. 15:50
Áfangar í boði á haustönn 2021
-birt með fyrirvara um breytingar
1. önn | |
EFNA1OF05 | Eðlis- og efnafræði |
HJÚK1AG05 | Almenn hjúkrun |
HJVG1VG05 | Hjúkrun, verkleg |
HBFR1HH05 | Heilbrigðisfræði |
SASK2SS05 | Samskipti |
3. önn | |
EFNA1OF05 | Eðlis- og efnafræði |
HJÚK3FG05 |
Samfélagshjúkrun |
LÍOL2IL05 |
Líffæra- og lífeðlisfræði 2 |
SJÚK2MS05 |
Sjúkdómafræði 1 |
ViNN2LS08 |
Verknám á sjúkrahúsi |
Aðrar brautir: