Sjúkraliði – Dreifnám

Sjúkraliðanám með vinnu er fjarnám með staðbundnum lotum þar sem nemendur koma í skólann u.þ.b. einn dag í mánuði. Fyrra nám og starfsreynsla við umönnun er metið skv. skólanámskrá.  Gert er ráð fyrir að nemendur sem innritast í námið hafi náð 23ja ára aldri.

Sótt er um sjúkraliðanám í dreifnámi á www.menntagatt.is

Brautarlýsing sjúkraliðabrautar 

Dagsetningar staðlotu, vorönn 2021
Birt með fyrirvara um breytingar

Lota 1 – Fimmtudaginn 14. janúar

Lota 2 – Fimmtudaginn 4. febrúar

Lota 3 – Fimmtudaginn 25. febrúar

Lota 4 – Fimmtudaginn 18. mars

Lota 5 – Fimmtudaginn 15. apríl

Lota 6 – Fimmtudaginn 6. maí

Mæting kl. 8:30 nema annað sé tekið fram og gera má ráð fyrir kennslu til kl. 15:50

 

Áfangar í boði á vorönn 2021
Birt með fyrirvara um breytingar
HJVG1VG05 Verkleg hjúkrun  -Biðáfangi frá haust 2020
HJÚK2HM05 Hjúkrunarfræði
HJÚK2TV05 Hjúkrunarfræði
LIOL2SS05 Líffæra-og lífeðlisfræði
SÁLF2IS05 Sálfræði
LÍBE1HB05 Líkamsbeiting
VINN3ÖH08 Vinnustaðanám