fbpx

Rafvirkjun

Nám á Rafvirkjabraut (RAF) er bæði verklegt og bóklegt og er ætlað að veita nemendum iðnmenntun í rafvirkjun. Námið samanstendur af bóklegum og verklegum áföngum í rafvirkjun og almennum áföngum í bóklegum greinum sem veita undirstöðuþekkingu. Inntökuskilyrði á brautina er að hafa lokið grunnskóla með lágmarks-hæfnieinkunn B í stærðfræði og C í íslensku, eða að hafa lokið 1. þreps áföngum í þessum greinum.

Nám á rafvirkjabraut er 240 eininga löggilt iðnnám sem lýkur með burtfararprófi á 3. þrepi. Námið skiptist í bóklegt og verklegt nám í skóla og er starfsþjálfun á vinnustað með ferilbók til 50 eininga. Að fengnu prófskírteini sem vottar útskrift af viðkomandi námsbraut getur nemandi sótt um að taka sveinspróf sem leiðir til útgáfu sveinsbréfs. Nám á rafvirkjabraut tekur að jafnaði 6 annir.

Námið er bæði bóklegt og verklegt. Í básavinnu er skylda að vera í skóm með stáltá og þurfa nemendur sjálf að útvega slíka skó, skólinn útvegar annan nauðsynlegan búnað, ss. hlífðargleraugu.

Nýrri námsbraut – prentvæn útgáfa

Eldri námsbraut – prentvæn útgáfa

 

Brautarlýsing nýrrar námsbrautar í rafvirkjun

Áfangar á Rafvirkjabraut (240 ein):

Kjarni, 31 ein.
Enska ENSK2EV05
Íslenska ÍSLE2RL05
Lífsleikni og nýnemafræðsla LÍFS1ÉG02 LÍFS1FL02
Skyndihjálp SKYN2EÁ01
Stærðfræði STÆR2ML05 STÆR3KV05
Íþróttir* 6 einingar
Grunnnám í rafvirkjun, 95 ein.
Raflagnir RALV1RK05 RALV1GR05 RALV2SH05
Rafmagnsfræði RAMV1JS05 RAMV2ÞS05 RAMV2RS05 RAMV3RM05
Rafeindatækni RTMV2DT05 RTMV2FV05
Stýringar og rökrásir RÖKV1RS05 RÖKV2SK05 RÖKV3LM05 RÖKV3SF05
Tölvu- og nettækni TNTÆ1GA05 TNTÆ2GA05 TNTÆ3GA05
Verktækni grunnnáms VGRT1GA05 VGRT2GA05 VGRT2GB05
Sérnám í rafvirkjun, 64 ein.
Raflagnir RALV3IR05 RALV3IT05
Rafmagnsfræði RAMV3RH05 RAMV3RD05
Stýringar og rökrásir RÖKV3HS05 RÖKV4FS05
Lýsingartækni og forritanleg lagnakerfi LÝFR3FL05
Raflagnateikning RLTK2RK05 RLTK3RK05
Rafvélar RRVV2RK05
Reglugerðir og öryggismál RÖRS2RK05
Valið lokaverkefni brautar VLVV3LR09

Starfsþjálfun skv. ferilbók,

50 ein.

STAÞ1SR20 STAÞ2SR10 STAÞ2SR20

* Skólaíþróttir, afreksíþróttir, þjálfun hjá íþróttafélagi, lýðheilsa

Brautarlýsing eldri námsbrautar í rafvirkjun

Áfangar á Rafvirkjabraut (260 ein):

Almennar bóklegar greinar
Danska* DANS2BF05
Enska ENSK2EV05
Íslenska ÍSLE2RL05 ÍSLE2HB05
Íþróttir ÍÞRÓ1ÍA01 ÍÞRÓ1GH02 ÍÞRÓ1ÞR01
Lífsleikni LÍFS1ÉG02
Skyndihjálp SKYN2EÁ01
Stærðfræði STÆR2ML05 STÆR3KV05
Grunndeild
Raflagnir RALV1RÖ03 RALV1RÖ05 RALV2RT03 RALV3RÖ03
Rafmagnsfræði RAMV1JS05 RAMV2ÞS05 RAMV2RS05 RAMV3RM05
Rafeindatækni RTM2DT03 RTM2FV04 RTMV3DA04
Stýringar og rökrásir RÖKV1RS05 RÖKV2SK05 RÖKV3LM05 RÖKV3SF05
Tölvu- og nettækni TNTÆ1GA03 TNTÆ2GA05 TNTÆ3GA05
Verktækni grunnnáms VGRT1GA03 VGRT2GA03 VGRT2GA04
Sérnám í rafvirkjun
Forritanleg rafkerfi FRLV3DE05
Lýsingatækni og forritun LÝFR3FV05
Mekatronik MEKV3FV05
Raflagnir RALV3IT05 RALV3IT06
Rafmagnsfræði RAMV3RR05 RAMV3RD05 RAMV4DR05
Raflagnateikning RLTK2RK05 RLTK3RK05
Rafvélar RRVV2RK05
Stýringar og rökrásir RÖKV3HS05 RÖKV4FS05
Reglugerðir og öryggismál RÖRS2RK05
Starfsþjálfun STAÞ1SR20 STAÞ2SR10 STAÞ2SR20
Smáspenna VSME2RK05
Valið lokaverkefni brautar VLVV3LR09

* Í stað dönsku má taka norsku eða sænsku.