fbpx

Trúnaðarmenn

Félagslega kjörnir trúnaðarmenn FVA

Aldís Ýr Ólafsdóttir

Aldís Ýr Ólafsdóttir

Trúnaðarmaður KÍ

Frá 1. jan 2022 til 31. des 2023
aldis@fva.is

Ástþór Helgi Hjálmarsson

Ástþór Helgi Hjálmarsson

Trúnaðarmaður KÍ

Frá 1. jan 2022 til 31. des 2023
astthor@fva.is

Eygló Ólafsdóttir

Eygló Ólafsdóttir

Trúnaðarmaður SFR

Frá sept 2019 til sept 2021
eygloo@fva.is

Hugrún Vilhjálmsdóttir

Hugrún Vilhjálmsdóttir

Trúnaðarmaður VLFA

Frá ágúst 2021 til ágúst 2023
hugrun@fva.is

Félagslegur trúnaðarmaður

– Er trúnaðarmaður félagsmanna viðkomandi stéttarfélags á vinnustaðnum (5 starfsmenn eða fleiri).

– Hlutverk hans er að einkum að fylgjast með að farið sé eftir ákvæðum kjarasamninga og að réttur starfsfólks á vinnustaðnum sé virtur í hvítvetna. Hann starfar í þágu félagsmanna stéttarfélagsins og er tengiliður stéttarfélags og vinnustaðar. Ef ekki er félagslegur trúnaðarmaður viðkomandi stéttarfélags á vinnustaðnum leitar starfsmaður til síns stéttarfélags vegna þessa.

– Er kosinn af félagsmönnum síns stéttarfélags á vinnustaðnum og er kjörtímabilið tvö ár.

– Vinnur í samstarfi við yfirmenn, samstarfsfólk, aðra trúnaðarmenn og öryggisverði. Hann starfar einnig með starfsfólki síns stéttarfélags.

– Ber ekki ábyrgð á framkvæmd vinnuverndarstarfs en tekur þátt í því eins og annað starfsfólk.

– Skal sjá um undirbúning og framkvæmd á kosningu öryggistrúnaðarmanna skv. reglugerð nr. 920/2006

Sjá einnig í lögum um kjarasamninga nr. 94/1986, í V. kafla: Um trúnaðarmenn á vinnustöðum.

Heimasíður stéttarfélaga starfsfólks hjá FVA, í stafrófsröð:
https://www.bhm.is (nokkur aðildarfélög þar undir)
https://www.ki.is
https://www.sfr.is
https://www.vlfa.is