MATSEÐILL
Mötuneytið er opið fyrir þá nemendur og starfsmenn sem eru skráðir í mat, hægt er að skrá sig í afgreiðslu mötuneytisins. Í hádeginu er boðið upp á heitan og fjölbreyttan mat og alltaf hægt að fá grænmetisrétt. Meðlæti er fjölbreytt og með máltíðum er alltaf í boði lífrænt ræktað salat og ýmislegt annað úr salatbarnum.
Sjoppan er opin frá morgni til kl. 15:00 og býður upp á girnilegt millimál.
Ertu með ofnæmi eða óþol? Spurðu starfsfólk mötuneytisins um innihald matarins!
Birt með fyrirvara um innsláttarvillur og breytingar.
Dags. | Dagur | Matseðill | Grænmetisréttur |
---|---|---|---|
18. nóvember | Mánudagur | Orly fiskur, kartöflur, salatbar | Kúskúsréttur m/sætum kartöflum |
19. nóvember | Þriðjudagur | Hakkbollur í brúnni sósu, kartöflur, salatbar | Grænmetisbollur |
20. nóvember | Miðvikudagur | Barbeque kjúklingaréttur, hrísgrjón, brauð, salatbar. ÍS. | Fylltar kartöflur |
21. nóvember | Fimmtudagur | Grjónagrautur, slátur, brauð m/áleggi | Linsubaunasúpa |
22. nóvember | Föstudagur | ??? | ??? |
25. nóvember | Mánudagur | Gufusoðin ýsa, kartöflur, brauð, salatbar. | Ofnbakaður blómkálsréttur |
26. nóvember | Þriðjudagur | Píta m/kjúkling og grænmeti. Aspassúpa | Grænmetispíta |
27. nóvember | Miðvikudagur | Lambapottréttur, kartöflumús, salatbar | Grænmetispottréttur |
28. nóvember | Fimmtudagur | Fiskréttur m/piparostasósu, hrísgrjón, salatbar | Hrísgrjónaréttur |
29. nóvember | Föstudagur | ??? | ??? |