fbpx

SKRIFSTOFA

STAÐSETNING

Skrifstofur skólans eru á 2. hæð í þjónustubyggingu. Gengið inn um aðalinngang.

Opnunartímar

Mánudaga-fimmtudaga:
Kl. 8:00-12:00 og 12:30-15:00
Föstudaga:
Kl. 8:00-12:00 og 12:30-14:00

Hafa samband

Jófríður María Guðlaugsdóttir
-skólaritari
skrifstofa@fva.is / 4332500

SKRIFSTOFA FVA

Skólaritari er Jófríður María Guðlaugsdóttir.

Tölvupóst til skólans skal senda á póstfangið skrifstofa@fva.is.

Skrifstofa skólans er opin mánudaga til fimmtudaga frá klukkan 8:00 til 12:00 og 12.30 til 15:00. Á föstudögum lokar kl. 14. Lokað er í sumarleyfi starfsfólks í sex vikur yfir hásumarið.

Á skrifstofu eru auk skólaritara: Skólameistari, aðstoðarskólameistari, áfangastjóri, fjármálastjóri, gæðastjóri og verkefnastjóri mannauðsmála.

Forföll nemenda
Nemendur geta skráð forföll í Innu eða með því að hringja á skrifstofu í síma 433-2500.

Forföll kennara
Upplýsingar um forföll kennara er hægt að sjá í Innu.