SKJÁRINN

MATSEÐILL 

BIRTIST HÉR UM LEIÐ OG SKÓLINN OPNAR AFTUR EFTIR SUMARLEYFI 👀

Annarlok

Helstu dagsetningar:

7.-20. maí – Námsmatsdagar (sjá nánar hér)
21. maí – Sjúkraprófsdagur
25. maí – Prófsýning kl. 11:00-11:45. Birting einkunna
28. maí – Brautskráning

FRÁ BÓKASAFNINU

→Ertu að skrifa heimildaritgerð eða verkefni? Björg á bókasafninu hjálpar til við upplýsingaleit og heimildavinnu.

→Gleymdirðu bókinni heima? Engar áhyggjur, hægt er að fá kennslubækur lánaðar til innanhúsnota.