Þrír nemendur FVA og tveir kennarar eru nú í Tyrklandi í alþjóðlegu samstarfsverkefni sem heitir Be Green. Nemendur eru með kynningu á FVA og fjalla um umhverfismál í skólanum, fara í kynnisferðir og vinna margvísleg verkefni með nemendum frá öðrum þjóðum.
Ljósm. Anna Bjarnadóttir