fbpx

Í dag var áfangakynning á Gamla sal en þar gátu nemendur hitt kennara og kynnt sér áfanga sem verða í boði í vor. Allar upplýsingar um val má sjá hér og hægt er að sjá auglýsingar á instagram skólans.