Laust er til umsóknar starf þroskaþjálfa í FVA skólaárið 2025-2026. Starfið felst í að aðstoða og vinna að þjálfun, hæfingu og endurhæfingu nemenda með skerta líkamlega, andlega og/eða félagslega getu.

Laun samkvæmt kjarasamningi Þroskaþjálfafélags Íslands. Verkefnum þroskaþjálfa er sinnt á starfstíma skólans skv. skóladagatali. Starfshlutfall er 80%.
Nánari upplýsingar eru á starfatorgi.