Ráðherra mennta- og barnamála kemur í FVA föstudaginn 14. nóv. Við fáum fund með honum og ráðuneytisfólki í Salnum kl 13.15-14.15 til að ræða áform hans um breytingar á framhaldsskólastiginu sem geta haft áhrif á okkar starfsemi.
Það er mikilvægt að sem sem flestir mæti til að fá upplýsingar frá fyrstu hendi og fá svör við fyrirspurnum um það sem brennur á okkur.
Nemendur og allir áhugasamir innilega velkomnir!
