Skrifstofa skólans er lokuð frá 22. desember og milli jóla og nýárs en opnar aftur mánudaginn 5. janúar kl 9.

Brýnum erindum má beina til skólameistara.

Mánudaginn 5. janúar er starfsmannafundur. Kennsla hefst þriðjudaginn 6. janúar skv. stundaskrá.

Bestu óskir um gleðileg jól og farsælt nýtt ár!