fbpx

Vegna framkvæmda í Grundaskóla mun FVA lána þrjár kennslustofur á D-gangi frá og með morgundeginum og þar til skóla lýkur. Í dag kl 14 koma þrír kennarar úr Grundaskóla með 10. bekkinga í heimsókn í FVA til að skoða sig um og svo byrjar skólinn hjá þeim á morgun. Við bjóðum þau öll hjartanlega velkomin í FVA!