Notkun á vafrakökum
Svokallaðar vafrakökur (e. cookies) eru notaðar á vef fva.is til að tryggja sem besta upplifun af síðunni fyrir notendur.
Engar tilraunir eru eða verða gerðar til að komast yfir frekari upplýsingar um hverja komu eða tengja saman við aðrar persónugreinanlegar upplýsingar.
Vafrakökur eru sérstök skrá sem komið er fyrir á tölvu notanda sem heimsækir viðkomandi vef og geymir upplýsingar um heimsóknina.
Notendum er bent á að þeir geta stillt vafra sinn þannig að hann láti vita af vefkökum eða hafni þeim með öllu.