fbpx

Trausti Gylfason, kennari og deildarstjóri rafiðngreina í FVA, ritaði áhugaverða grein í Skessuhorn um fótbolta og síðferði. Skv. rannsóknum hans ætlar um 1/3 nemenda FVA ekki að horfa á leiki í HM karla, ýmist af siðferðislegum ástæðum eða vegna áhugaleysis á knattspyrnu. Um ¼ nemenda hefur mikinn áhuga og ætlar ekki að missa af leik. Aðrir ætla að horfa á einn og einn leik en munu síðan horfa í lok keppninnar þegar mest spennandi leikirnir fara fram.

Í FVA sér nemendafélagið um að sýna HM-leikina á tjaldi í salnum. Hér má sjá tölfræði um líklegustu heimsmeistarana skv. ágiskun verðandi rafvirkja í FVA.

Greinina má lesa hér og í nýjasta tbl Skessuhorns, bls. 20.