fbpx

Vatnsvélar eru á nokkrum stöðum í skólanum. Nemendur eru hvattir til að koma með brúsa að heiman til að fylla á yfir daginn.

Minnt er á hafragrautinn sem er ókeypis í mötuneytinu alla morgna.

Á skrifstofu skólans er hægt er að leigja skáp undir t.d. bækur, tölvu og íþróttadót. Það kostar 1000 krónur á önn og hefur ekki hækkað síðan á síðustu öld. Nemendur þurfa sjálfir að kaupa sér hengilás til að læsa skápnum.

Njótið helgarinnar, sjáumst hress á mánudaginn!