fbpx

Föstudaginn 24. nóvember verður málstofa sjúkraliðanemenda í stofu B207 en þar munu nemendur kynna lokaverkefni sín sem þau hafa unnið að alla önnina. 

Áhugasamir eru hvattir til að kíkja við enda mörg spennandi erindi á dagskrá.

Nemendur hafa leyfi til að bjóða tveimur aðstandendum að vera viðstaddir flutninginn og yngri sjúkraliðahollum hefur einnig verið boðið að koma á málstofuna. 

Gestir þurfa að hafa í huga:  

  • Að mæta tímanlega
  • Að koma ekki inn í miðju erindi
  • Að fara ekki út nema í kaffi- og matarpásum, þ.e. að þeir sem koma til að hlusta sitji a.m.k. hollið (sjá dagskrá)