fbpx

Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir samstarfið á árinu sem er liðið í aldanna skaut. Allt um upphaf skólastarfs í fréttabréfinu okkar, Skruddunni, og í pósti frá áfangastjóra sem sent er á netfang allra nemenda skólans.

Íbúar á heimavist koma á vistina í dag frá kl 17. Muna að gera vart við sig hjá vistarstjóra.

Kennsla hefst skv. stundaskrá í fyrramálið, 4. janúar 2024. Hlökkum til að sjá ykkur!

Mynd: MidJourney