Valtímabilið er hafið og stendur til og með 8. mars. Í þessari viku velja nemendur áfanga fyrir næstu önn og staðfesta þannig áframhaldandi nám við skólann og hvert stefnt er.
Að velja er einfalt mál, hægt að gera hjálparlaust með einföldum hætti í símanum / tölvunni. Í stórum skóla eins og FVA er fullt af frábærum áföngum í boði!
HÉR ER ALLT UM VALIÐ OG FRAMBOÐ ÁFANGA
Hægt að skoða auglýsingar í Highlight á Instagram skólans líka!