fbpx

Nemendur FVA sem brautskrást 28. maí nk. eiga að vera mættir í hús kl 12 til hópmyndatöku. Allir fá blóm í barminn. Að myndatöku lokinni er kaffi og brauðmeti í boði skólans og æfing fyrir athöfnina er kl 13.

Athöfnin sjálf hefst kl 14 og stendur í tæpa klukkustund.

Minnt er á forskráningu gesta á athöfnina og skráningu í einstaklingsmyndatöku, sjá tölvupóst til útskriftarnema dags. 11 maí sl.