fbpx

Afreksí þróttahópurinn okkar stillti sér upp fyrir myndatöku á dögunum. Hildur Karen Aðalsteinsdóttir tók myndina, hún er verkefnastjóri í afreksíþróttum. Nú eru tæplega 80 nemendur sem æfa afreksíþróttir við skólann og þau voru að fá nýja boli sem þau skarta á myndinni, merkta skólanum. Áfram FVA!