Á síðasta kennarafundi skólaársins, þann 25. maí, var skóladagatal næsta skólaárs samþykkt. Sömuleiðis er ársskýrsla ársins 2020 og annáll vorannar 2021 nú á sínum stað á vef skólans, sjón er sögu ríkari!
Á síðasta kennarafundi skólaársins, þann 25. maí, var skóladagatal næsta skólaárs samþykkt. Sömuleiðis er ársskýrsla ársins 2020 og annáll vorannar 2021 nú á sínum stað á vef skólans, sjón er sögu ríkari!