Við minnum á að frestur til að sækja um jöfnunarstyrk vegna haustannar 2021 rennur út þann 15. október nk.
Þó er hægt er að sækja um jöfnunarstyrk haustannar frá 15. október til 15. febrúar n.k. en þeir nemendur sem það gera fá 15% skerðingu á styrknum.
Mælt er með því að þeir nemendur sem stunda nám á báðum önnum námsársins 2021-2022 sæki um báðar annir strax, þ.e. haustönn 2021 og vorönn 2022.
Hafið samband við skrifstofu ef þið þurfið aðstoð eða nánari upplýsingar.