fbpx

Dansleikjahald á vegum NFFA er í góðu samstarfi við aðra framhaldsskola á Vesturlandi, MB og FSN. Á fimmtudagiinn er ball í MB og er beðið eftir ballgestum frá FVA með eftirvæntingu.. Á ballinu er öflug og góð gæsla sem meðal annars starfsfólk skólans sinnir sem og nokkrir þaulreyndir úr björgunarsveitinni Brák. Einnig er starfsfólk frá FVA á staðnum. Ekki er ballfrí á föstudaginn heldur kennt frá kl 8.30 skv. stundakrá. Við væntum þess að nemendur FVA verði til fyrirmyndar eins og alltaf. Góða skemmtun!