Brautskráð verður frá FVA föstudaginn 19. desember og hefst athöfnin kl 14.

Útskriftarefni eru um 45 talsins. Aðstoðarskólameistari setur samkomuna, skólameistari flytur ávarp auk fulltrúa nýnema og eldri útskriftanema (1990).

Athöfnin fer fram í sal skólans og tekur um klukkustund. Það er nóg pláss fyrir gesti.

Verið öll innilega velkomin!