Föstudaginn 19. desember er brautskráning frá FVA. Alls eru útskriftarefni 48 talsins. Vinsamlegast láttu vita á skrifstofu skólans ef þú ætlar ekki að mæta á athöfnina (skrifstofa@fva.is eða s. 433 2500).

Útskriftarnemar mæta í salinn kl 12.30 í myndatöku og æfingu. Öll fá blóm i barminn. Siðan er létt hressing í boði skólans.

Dagskráin hefst kl 14. Brautskráningin tekur um ein klst. Gestir innilega velkomnir!