Brautskráning frá FVA er 28. maí og hefst kl 14, gengið inn frá Vogabraut, undir bogann og beint inn í sal.

Alls eru 85 nemendur að útskrifast. Útskriftarnemar mæta kl 12 í salinn þar sem verður tekin hópmynd, þá er æfing fyrir athöfnina og síðan er hressing í boði. Ath. æskilegt er að hver nemi hafi ekki með sér fleiri en tvo gesti þar sem stór hópur er að útskrifast.

Hér er dagskráin: