fbpx

Brautskráð er frá FVA föstudaginn 19. maí kl 14. Alls eru 52 nemendur á útskriftarlistanum.
Útskriftarnemar mæta kl 12 og fá blóm í barm, síðan er myndataka, æfing og létt hádegissnarl.


Athöfnin tekur um klukkustund, dagskrá birt þegar nær dregur.
Gestir innilega velkomnir!

Frá brautskráningu 17. desember 2022