Miðvkudaginn 22. maí kl 11.30-12.30 gefst nemendum og forráðamönnum tækifæri til að koma í skólann og skoða prófúrlausnir og námsmat annarinnar með kennara. Verið velkomin!
Farsældardagurinn á Vesturlandi verður haldinn 16. maí nk í Borgarnesi. Frá FVA og Akraneskaupstað fer dágóður hópur. Markmið Farsældardagsins er að styrkja tengslanet og þekkingu aðila sem koma að farsæld barna og ungmenna. Efnt er til vinnufundarins til að efla...
Prófa- og verkefnadagar hefjast mánudaginn 13. maí í FVA en þá eru nemendur ýmist í hluta- eða lokaprófum eða í annars konar námsmati og verkefnavinnu í öllum greinum til og með 21. maí skv. stundatöflu í INNU.
Í dag er dimission í FVA en þetta framandi orð er komið úr latínu og merkir „að senda burt“. Útskriftarefni kveðja nú kennara sína og starfsfólk skólans og halda burt á vit nýrra ævintýra. Með seiglu og úthaldi og stuðningi okkar góðu kennara standa þessir nemendur nú...
Miðvikudagskvöldið 8. maí er ball haldið í sal FVA, frá kl 21 til miðnættis. Nýtt hljóðkerfi verður vígt og gleðin við völd. Ströng gæsla er á ballinu að vanda og brot á skólareglum litið alvarlegum augum. Nágrönnum er þökkuð þolinmæði og umburðarlyndi í okkar garð....
Okkur vantar fólk til að kenna nemendum okkar í rafvirkjun og húsasmíði næsta skólaár (mögulega í dreifnámi, helgar eða seinnihluta dags). Fjölbreytt og skemmtilegt starf, frábær starfsmannahópur og yndislegir nemendur! Sjá á Starfatorgi: Sækja um í húsasmíði Sækja um...
Á þessari vefsíðu eru notaðar vafrakökur til að bæta upplifun þína á meðan þú vafrar um vefsíðuna. Þar af eru þær kökur sem flokkast sem nauðsynlegar vistaðar í vafranum þínum þar sem þær eru nauðsynlegar fyrir grunnvirkni vefsíðunnar. Vafrakökum sem eru notaðar á þessum vef er skipt í flokka og fyrir neðan geturðu lesið um hvern þeirra og leyft eða hafnað ákveðnum eða öllum flokkum.
Frammistöðukökur eru notaðar til að skilja og greina helstu frammistöðuvísa vefsins sem hjálpar til við að skila betri notendaupplifun fyrir gestina. FVA setur eina köku til að muna ef vafrakökur hafa verið samþykktar.
Markaðskökur eru notaðar til að rekja gesti slóð gesta á milli vefsíða sem gerir auglýsendum kleift að birta viðeigandi og grípandi auglýsingar. Engar kökur er settar til að bjóða upp á sérsniðnar auglýsingar. FVA safnar engum upplýsingum í markaðslegum tilgangi, hvorki til að selja auglýsingar né notar í hagnaðarskyni.