Stærðfræðikeppni grunnskólanna á Vesturlandi var haldin föstudaginn 15. mars í Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi. Metfjöldi þátttakenda var að þessu sinni eða 180 nemendur frá 7 grunnskólum á Vesturlandi. Veittar voru viðurkenningar fyrir 10 efstu sætin og...
Þann 9. apríl sl. fór fram forvarnadagur í Fjölbrautaskóla Vesturlands Akranesi, FVA. Fulltrúar frá Samgöngustofu og lögreglunni á Vesturlandi fluttu erindi fyrir nemendur um þá áhættuþætti sem snúa að ungum ökumönnum. Að þeim loknum var erindi frá Neyðarlínunni og...
Dagskrá morgundagsins er eftirfarandi: Kennsla í fyrsta tíma 9:40 fyrirlestrar á sal, við ætlum ekki að merkja við en þið sem eruð með tíma vinsamlegast farið í stofurnar og sendið nemendur inn í sal. Sviðsett slys fyrir utan skólann kl.11:12 Matur í hádeginu fyrir...
Skrifstofa skólans er lokuð í dymbilviku en opnar aftur að morgni þriðjudagsins 2. apríl kl 8. Iðnaðarmenn eru að störfum í skólanum, verið er að mála þrjár kennslustofur og vinna stendur yfir við vatnslagnir. Einnig er verið að æfa söngleikinn Grease! Sjáumst hress...
Í dag heldur kynsegin fólk kváradaginn hátíðlegan. Karl – Kona – Kvár Strákur – Stelpa – Stálp Hann – Hún – Hán Líkt og fyrsti dagur þorra er bóndadagur, og fyrsti dagur góu er konudagur, er fyrsti dagur einmánaðar kváradagur. Hann...
Á þessari vefsíðu eru notaðar vafrakökur til að bæta upplifun þína á meðan þú vafrar um vefsíðuna. Þar af eru þær kökur sem flokkast sem nauðsynlegar vistaðar í vafranum þínum þar sem þær eru nauðsynlegar fyrir grunnvirkni vefsíðunnar. Vafrakökum sem eru notaðar á þessum vef er skipt í flokka og fyrir neðan geturðu lesið um hvern þeirra og leyft eða hafnað ákveðnum eða öllum flokkum.
Frammistöðukökur eru notaðar til að skilja og greina helstu frammistöðuvísa vefsins sem hjálpar til við að skila betri notendaupplifun fyrir gestina. FVA setur eina köku til að muna ef vafrakökur hafa verið samþykktar.
Markaðskökur eru notaðar til að rekja gesti slóð gesta á milli vefsíða sem gerir auglýsendum kleift að birta viðeigandi og grípandi auglýsingar. Engar kökur er settar til að bjóða upp á sérsniðnar auglýsingar. FVA safnar engum upplýsingum í markaðslegum tilgangi, hvorki til að selja auglýsingar né notar í hagnaðarskyni.