Í morgun, 22. mars fóru nemendur 6. annar í rafvirkjun í vettvangsferð til RARIK í Borgarnesi. Ferðin hafði staðið til í nokkurn tíma en vel var tekið á móti nemunum af starfsmönnum RARIK. Eins og alþjóð veit þá sinnir RARIK dreifingu rafmagns til notenda um allt...
Stærðfræðikeppni grunnskóla var haldin í FVA 8. mars sl. og fór vel fram! Hér er hægt að sjá lausnir úr prófunum í ár! Nemendur í 10 efstu sætunum í prófinu í hverjum árgangi koma síðan í verðlaunaafhendingu laugardaginn 13. apríl kl. 11 í sal skólans þar sem þeir fá...
Vinningshafar í spurningaleik sem haldinn var á Opna húsinu 13. mars sl. eru Árni Daníel og Ásrún! Þau unnu tvo miða á leikritið Grease sem leiklistarklúbburinn Melló er að fara að sýna í apríl. Til hamingju! Steinunn skólameistari dregur út vinningshafa og Árni...
Hefð er fyrir því að halda stærðfræðikeppni í FVA fyrir nemendur í efstu bekkjum grunnskóla á Vesturlandi. Skráðir keppendur í ár eru um 180 úr sjö skólum. Keppnin er haldin í FVA föstudaginn 8. mars og hefst kl 13. Öllum þátttakendum er boðið í pizzu að keppni...
Valtímabilið er hafið og stendur til og með 8. mars. Í þessari viku velja nemendur áfanga fyrir næstu önn og staðfesta þannig áframhaldandi nám við skólann og hvert stefnt er. Að velja er einfalt mál, hægt að gera hjálparlaust með einföldum hætti í símanum / tölvunni....
Á þessari vefsíðu eru notaðar vafrakökur til að bæta upplifun þína á meðan þú vafrar um vefsíðuna. Þar af eru þær kökur sem flokkast sem nauðsynlegar vistaðar í vafranum þínum þar sem þær eru nauðsynlegar fyrir grunnvirkni vefsíðunnar. Vafrakökum sem eru notaðar á þessum vef er skipt í flokka og fyrir neðan geturðu lesið um hvern þeirra og leyft eða hafnað ákveðnum eða öllum flokkum.
Frammistöðukökur eru notaðar til að skilja og greina helstu frammistöðuvísa vefsins sem hjálpar til við að skila betri notendaupplifun fyrir gestina. FVA setur eina köku til að muna ef vafrakökur hafa verið samþykktar.
Markaðskökur eru notaðar til að rekja gesti slóð gesta á milli vefsíða sem gerir auglýsendum kleift að birta viðeigandi og grípandi auglýsingar. Engar kökur er settar til að bjóða upp á sérsniðnar auglýsingar. FVA safnar engum upplýsingum í markaðslegum tilgangi, hvorki til að selja auglýsingar né notar í hagnaðarskyni.