


Kynning fyrir foreldra nýnema
Foreldrum og forráðamönnum nemenda er boðið á kynningarfund í sal FVA þann 4. september nk. kl. 16-17. Gengið er inn undir bogann sem snýr að Vogabraut og beint inn í sal. Farið verður yfir það helsta sem brennur á í skólabyrjun. M.a. er kynning á...
Skólafundur í dag
Í dag kl 9-12 er fundur með öllu starfsfólki skólans. Skrifstofan er lokuð á meðan.
Kennsla hefst 19. ágúst
Fjörið er að byrja í FVA og næstu dagar fara í að koma sér í gírinn eftir sumarleyfið. Skrifstofan er opin og öllum velkomið að líta inn! Þessa dagana eru kennarar að sinna endurmenntun og ýmsum undirbúningi en á fimmtudaginn kl 9.30 er starfsmannafundur í Salnum...
Til nýnema
Föstudaginn 16. ágúst er nýnemadagur í FVA en þá koma nýir nemendur (árg. 2008) i skólann. Nánari upplýsingar verða sendar öllum nýnemum þegar nær dregur. Alls eru 117 nýnemar skráðir í skólann og við hlökkum mikið til að taka á móti...