Gagnlegar upplýsingar frá Þórdísi Elvu Á mánudaginn var Viku Sex í FVA startað hátíðlega með upplýsandi, áhrifaríkum og gagnlegum fyrirlestri Þórdísar Elvu um stafrænt ofbeldi. Troðfullur salur af spenntum áheyrendum. Þórdís Elva m.a. benti á eftirfarandi...
Núna er Vika Sex í fullum gangi í FVA, þ.e. fræðslufyrirlestrar ofl um sambönd og samskipti. Það eru nemendur og stoð- og EKKÓ-teymi sem standa að viðburðunum. Dagskráin í þessari viku hefur lítil áhrif á stundatöfluna. En Opnir dagar sem hefjast í næstu viku setja...
Í dag kl 13 fer fram frá Akraneskirkju útför Kristjáns Elís Jónassonar kennara (1940-2024). Hann starfaði lengi við Fjölbrautaskóla Vesturlands og kenndi ýmsar námsgreinar, s.s. lífsleikni og grunnteikningu. Hann lét af störfum 2010, sjötugur að aldri. Samstarfsfólk...
Námssamningur og starfsnám Frá 1. ágúst 2022 varð breyting á námssamningum iðnnema. Þá voru teknir upp rafrænir námssamningar og svonefnd ferilbók sem er rafræn skráning um framvindu náms og námsferil nemanda á vinnustað þar sem hæfni nemanda er staðfest af...
Á þessari vefsíðu eru notaðar vafrakökur til að bæta upplifun þína á meðan þú vafrar um vefsíðuna. Þar af eru þær kökur sem flokkast sem nauðsynlegar vistaðar í vafranum þínum þar sem þær eru nauðsynlegar fyrir grunnvirkni vefsíðunnar. Vafrakökum sem eru notaðar á þessum vef er skipt í flokka og fyrir neðan geturðu lesið um hvern þeirra og leyft eða hafnað ákveðnum eða öllum flokkum.
Frammistöðukökur eru notaðar til að skilja og greina helstu frammistöðuvísa vefsins sem hjálpar til við að skila betri notendaupplifun fyrir gestina. FVA setur eina köku til að muna ef vafrakökur hafa verið samþykktar.
Markaðskökur eru notaðar til að rekja gesti slóð gesta á milli vefsíða sem gerir auglýsendum kleift að birta viðeigandi og grípandi auglýsingar. Engar kökur er settar til að bjóða upp á sérsniðnar auglýsingar. FVA safnar engum upplýsingum í markaðslegum tilgangi, hvorki til að selja auglýsingar né notar í hagnaðarskyni.