


Prófsýning og námsmatsviðtöl
Miðvkudaginn 22. maí kl 11.30-12.30 gefst nemendum og forráðamönnum tækifæri til að koma í skólann og skoða prófúrlausnir og námsmat annarinnar með kennara. Verið velkomin!
Farsældardagurinn
Farsældardagurinn á Vesturlandi verður haldinn 16. maí nk í Borgarnesi. Frá FVA og Akraneskaupstað fer dágóður hópur. Markmið Farsældardagsins er að styrkja tengslanet og þekkingu aðila sem koma að farsæld barna og ungmenna. Efnt er til vinnufundarins til að efla...
Prófa- og verkefnadagar
Prófa- og verkefnadagar hefjast mánudaginn 13. maí í FVA en þá eru nemendur ýmist í hluta- eða lokaprófum eða í annars konar námsmati og verkefnavinnu í öllum greinum til og með 21. maí skv. stundatöflu í INNU.
Dimmision í dag!
Í dag er dimission í FVA en þetta framandi orð er komið úr latínu og merkir „að senda burt“. Útskriftarefni kveðja nú kennara sína og starfsfólk skólans og halda burt á vit nýrra ævintýra. Með seiglu og úthaldi og stuðningi okkar góðu kennara standa þessir nemendur nú...