Í næstu viku verður ýmislegt ferskt á döfinni. Við ætlum að fókusa á samskipti og sambönd í lífinu, fáum fræðslu og gerum okkur glaðan dag. Ekki missa af neinu!
Fyrirlestur fyrir forráðamenn og aðra áhugasama um Hugarfrelsi var haldinn í sal FVA, sl. mánudagskvöld. Foreldraráð FVA stóð fyrir viðburðinum þar sem Hrafnhildur Sigurðardóttir og Unnur Arna Jónsdóttir fóru yfir einfaldar aðferðir til að auka vellíðan ungmenna. Á...
Þá er komið að heimferð eftir mjög vel heppnað Erasmus-ævintýri í Þýskalandi. Nemendur FVA stóðu sig eins og hetjur, bæði í vel skipulögðu prógramminu en ekki síður í lífinu utan dagskrár þar sem þau tóku þátt í heimilislífi bláókunnugs fólks sem fór að mestu fram á...
Fyrirlestur fyrir forráðamenn og aðra áhugasama um Hugarfrelsi verður haldinn í sal FVA, mánudagskvöldið 22. janúar kl 20. Foreldraráð FVA stendur fyrir viðburðinum. Verið velkomin!
Tólf nemendur FVA luku sveinsprófi í húsasmíði 5.-7. janúar. Prófið var haldið í FVA og stóðust allir með glans! Til hamingju nýsveinar! Hluti af hópnum sem lauk sveinsprófi í húsasmíði.
Í boði eru opnir tímar í stærðfræði með kennara í kennslustofunni sem kallast Verið. Sigga verður á miðvikudögum frá 12:35-13:30 og Lilja á föstudögum frá 09:40-10:35 Verið innilega velkomin með allar pælingar og dæmi!
Á þessari vefsíðu eru notaðar vafrakökur til að bæta upplifun þína á meðan þú vafrar um vefsíðuna. Þar af eru þær kökur sem flokkast sem nauðsynlegar vistaðar í vafranum þínum þar sem þær eru nauðsynlegar fyrir grunnvirkni vefsíðunnar. Vafrakökum sem eru notaðar á þessum vef er skipt í flokka og fyrir neðan geturðu lesið um hvern þeirra og leyft eða hafnað ákveðnum eða öllum flokkum.
Frammistöðukökur eru notaðar til að skilja og greina helstu frammistöðuvísa vefsins sem hjálpar til við að skila betri notendaupplifun fyrir gestina. FVA setur eina köku til að muna ef vafrakökur hafa verið samþykktar.
Markaðskökur eru notaðar til að rekja gesti slóð gesta á milli vefsíða sem gerir auglýsendum kleift að birta viðeigandi og grípandi auglýsingar. Engar kökur er settar til að bjóða upp á sérsniðnar auglýsingar. FVA safnar engum upplýsingum í markaðslegum tilgangi, hvorki til að selja auglýsingar né notar í hagnaðarskyni.