fbpx
Vika Sex 5.-9. febrúar

Vika Sex 5.-9. febrúar

Í næstu viku verður ýmislegt ferskt á döfinni. Við ætlum að fókusa á samskipti og sambönd í lífinu, fáum fræðslu og gerum okkur glaðan dag. Ekki missa af neinu!
Góður fyrirlestur um Hugarfrelsi sl. mánudag

Góður fyrirlestur um Hugarfrelsi sl. mánudag

Fyrirlestur fyrir forráðamenn og aðra áhugasama um Hugarfrelsi var haldinn í sal FVA, sl. mánudagskvöld. Foreldraráð FVA stóð fyrir viðburðinum þar sem Hrafnhildur Sigurðardóttir og Unnur Arna Jónsdóttir fóru yfir einfaldar aðferðir til að auka vellíðan ungmenna. Á...
Erasmus-ævintýri í Þýskalandi

Erasmus-ævintýri í Þýskalandi

Þá er komið að heimferð eftir mjög vel heppnað Erasmus-ævintýri í Þýskalandi. Nemendur FVA stóðu sig eins og hetjur, bæði í vel skipulögðu prógramminu en ekki síður í lífinu utan dagskrár þar sem þau tóku þátt í heimilislífi bláókunnugs fólks sem fór að mestu fram á...
Foreldraráð FVA kynnir: Hugarfrelsi

Foreldraráð FVA kynnir: Hugarfrelsi

Fyrirlestur fyrir forráðamenn og aðra áhugasama um Hugarfrelsi verður haldinn í sal FVA, mánudagskvöldið 22. janúar kl 20. Foreldraráð FVA stendur fyrir viðburðinum. Verið velkomin!
Tólf luku sveinsprófi um helgina

Tólf luku sveinsprófi um helgina

Tólf nemendur FVA luku sveinsprófi í húsasmíði 5.-7. janúar. Prófið var haldið í FVA og stóðust allir með glans! Til hamingju nýsveinar! Hluti af hópnum sem lauk sveinsprófi í húsasmíði.
Opnir tímar í stærðfræði

Opnir tímar í stærðfræði

Í boði eru opnir tímar í stærðfræði með kennara í kennslustofunni sem kallast Verið. Sigga verður á miðvikudögum frá 12:35-13:30 og Lilja á föstudögum frá 09:40-10:35 Verið innilega velkomin með allar pælingar og dæmi!