fbpx
Aðgangskerfi að heimavist

Aðgangskerfi að heimavist

Fimmtudaginn 21. september verður aðgangskerfið Paxton virkjað á heimavistinni. Það þýðir að hver vistarbúi er með rafrænan lykil að útidyrunum í símanum sínum en venjulegir lyklar ganga ekki lengur að. Áfram eru hefðbundir lyklar að herberginu. Hafðu samband við...
Ball á fimmtudag

Ball á fimmtudag

Fimmtudaginn 21. september er nýnemaball á vegum nemendafélags FVA, NFFA. Ballið verður haldið í sal skólans, frá kl 21 til miðnættis. Páll Óskar mætir á svæðið ásamt DJ Marinó og Young Nigo Drippin. Húsið opnar kl 21 og lokar kl 21:30, enginn fer inn á ballið...
SamSTEM-verkefni

SamSTEM-verkefni

Við í FVA tökum þátt í svokölluðu SamSTEM verkefni sem er samstarfsverkefni Háskóla Íslands, Háskólans í Reykjavík og Háskólans á Akureyri. Markmið verkefnisins er að fjölga brautskráðum nemendum í raunvísindum, tæknigreinum, verkfræði og stærðfræði....
Fundur með foreldrum og forráðamönnum 12. september kl 16

Fundur með foreldrum og forráðamönnum 12. september kl 16

Foreldrum og forráðamönnum nemenda er boðið á kynningarfund í sal FVA þann 12. september nk. kl. 16. Gengið er inn undir bogann sem snýr að Vogabraut og beint inn í sal. Farið verður yfir það helsta sem brennur á í skólabyrjun. M.a. er kynning á húsnæði...
Námsver – aðstoð í STÆR

Námsver – aðstoð í STÆR

Stærðfræðin vefst fyrir mörgum en stundum þarf bara smá aðstoð til að komast í gang. Í Verinu (B203) er stærðfræðiaðstoð tvisvar í viku. Hægt að koma með dæmi og verkefni og fá aðstoð kennara – hefst á morgun 29. ágúst. Hægt að mæta af og til eða í alla tíma,...
Afreksíþróttasvið Borgarholtsskóla í heimsókn

Afreksíþróttasvið Borgarholtsskóla í heimsókn

Í gær endurguldu nemendur afreksíþróttasviðs Borgarholtsskóla heimsókn FVA frá því í vor. 64 galvaskir íþróttakrakkar mættu á Skagann og fóru með nemendum FVA upp á Akrafjall. Hluti hópsins gengu á Háahnúk og hinn á Guðfinnuþúfu. Þegar hópurinn mætti aftur í skólann...