Innritun í FVA er hafin fyrir vorönn 2024. Eftir nokkurt hlé verður að nýju boðið upp á meistaranám i iðngreinum í FVA fyrir þá sem hafa lokið sveinsprófi í löggiltum iðngreinum. Meistaranámið er á 4. hæfniþrepi, 38 einingar í 2-3 annir, kennt í dreifnámi með spönnum...
Þessa dagana fer í gang starfsumhverfiskönnunin Stofnun ársins en tilgangur hennar er að styrkja starfsumhverfið. Könnunin veitir ítarlegar upplýsingar um styrkleika og áskoranir sem nýtast til umbóta á okkar góða vinnustað. Við í FVA getum sannarlega...
Konum og kynsegin í FVA, starfsfólki og nemendum, sem hyggjast mæta á baráttufund á Arnarhóli í tilefni af Kvennafrídeginum 24. október, býðst að fara með langferðabíl í boði skólans. Bílinn fer kl 12 frá FVA. Áætluð heimferð er um kl 16. Skráning er nauðsynleg, á...
Hópur nemenda FVA er kominn heilu og höldnu heim eftir ævintýri í Berlín 9.-13. október. Ferðin er hluti af áfanganum EVRÓ2BE05 Berlín – saga og menning. Glímt var við ýmis verkefni sem efldu þýskukunnáttuna auk þess sem helstu merkisstaðir voru skoðaðir. Frábær...
Eitt af þremur gildum FVA er jafnrétti. Launþegasamtök, kvennasamtök og mannréttindasamtök hafa á landsvísu hvatt til verkfalls á kvennafrídaginn 24. okt. nk til að berjast fyrir jafnrétti, þar á meðal Kennarasamband Íslands, Sameyki og VLFA sem...
Föstudaginn 13. október er námsmatsdagur þar sem kennarar taka stöðuna á hverjum nemanda í hverjum áfanga og birtist einkunn og umsögn í INNU eftir vetrarfrí. Ef kennari boðar þig í námsmat eða verkefnavinnu 13. október er skyldumæting. Þann 16. og 17....
Á þessari vefsíðu eru notaðar vafrakökur til að bæta upplifun þína á meðan þú vafrar um vefsíðuna. Þar af eru þær kökur sem flokkast sem nauðsynlegar vistaðar í vafranum þínum þar sem þær eru nauðsynlegar fyrir grunnvirkni vefsíðunnar. Vafrakökum sem eru notaðar á þessum vef er skipt í flokka og fyrir neðan geturðu lesið um hvern þeirra og leyft eða hafnað ákveðnum eða öllum flokkum.
Frammistöðukökur eru notaðar til að skilja og greina helstu frammistöðuvísa vefsins sem hjálpar til við að skila betri notendaupplifun fyrir gestina. FVA setur eina köku til að muna ef vafrakökur hafa verið samþykktar.
Markaðskökur eru notaðar til að rekja gesti slóð gesta á milli vefsíða sem gerir auglýsendum kleift að birta viðeigandi og grípandi auglýsingar. Engar kökur er settar til að bjóða upp á sérsniðnar auglýsingar. FVA safnar engum upplýsingum í markaðslegum tilgangi, hvorki til að selja auglýsingar né notar í hagnaðarskyni.