fbpx
Kennaradagurinn

Kennaradagurinn

Í dag er alþjóðlegur dagur kennara. Takk kennarar FVA fyrir ykkar góða starf og til hamingju með daginn!
WestSide, við erum á leiðinni!

WestSide, við erum á leiðinni!

FImmtudaginn 5. október er hópferð á WestSide í Grundarfirði. WestSide er íþróttakeppni, spurningakeppni og ball með MB og FSN. Brottför er kl 14 frá FVA, áætluð heimkoma kl 02 (við FVA). Farið verður með rútu sem við höfum hvatt nemendur til að nýta sér. Þeir...
Samskiptasáttmáli FVA

Samskiptasáttmáli FVA

Nú er afurð vinnu starfsfólks og nemenda sl. vor við samskiptasáttmála FVA komin á prent: Veggspjöld hafa verið sett upp á veggi hér og þar í húsinu, ýmist risastór eða lítil. Samskiptasáttmálinn  er líka aðgengilegur á vefsíðunni okkar og auðvitað á Instagram....
Alþjóðlegt samstarf, gestir í heimsókn

Alþjóðlegt samstarf, gestir í heimsókn

Sl. vor var í París haldinn fyrsti fundur í umhverfisverkefni á vegum Erasmus+ sem heitir Be Green. Helena Valtýsdóttir alþjóðafulltrúi sótti fundinn fyrir hönd FVA. Fimm kennarar FVA sóttu næsta fund á Krít sem var í júní og var yfirskriftin „From Seed to Spoon“....
Heilsuvikan hafin

Heilsuvikan hafin

Heilsuvikan hófst í dag með látum. Sippukeppnin var ótrúlega jöfn og kennarar unnu með naumindum. Í dag kajakróður í boði kl 16. Sjá dagskrána, kynnt daglega á instagram.
Íþróttahúsinu við Vesturgötu lokað

Íþróttahúsinu við Vesturgötu lokað

Vegna ófullnægjandi loftgæða hefur Akraneskaupstaður tekið ákvörðun um að loka hluta íþróttahússins við Vesturgötu frá og með fimmtudeginum 21. september n.k. Ráðist verður strax í endurbætur og íþróttasal og kjallara hússins lokað á meðan. Nánar um fyrirkomulag og...