


Staðlota í meistaraskólanum 6. apríl
Næsta staðlota er n.k. laugardag 6. apríl kl. 9:00 -10:00: Mannauðsstjórnun (Trausti) 10:30 – 11:30: Launabókhald (Gulli) 11:30 – 12:30 Rekstrarfræði (Aldís)
Páskaleyfi
Skrifstofa skólans er lokuð í dymbilviku en opnar aftur að morgni þriðjudagsins 2. apríl kl 8. Iðnaðarmenn eru að störfum í skólanum, verið er að mála þrjár kennslustofur og vinna stendur yfir við vatnslagnir. Einnig er verið að æfa söngleikinn Grease! Sjáumst hress...
Kváradagurinn
Í dag heldur kynsegin fólk kváradaginn hátíðlegan. Karl – Kona – Kvár Strákur – Stelpa – Stálp Hann – Hún – Hán Líkt og fyrsti dagur þorra er bóndadagur, og fyrsti dagur góu er konudagur, er fyrsti dagur einmánaðar kváradagur. Hann...
Nemendaferð til RARIK í Borgarnesi
Í morgun, 22. mars fóru nemendur 6. annar í rafvirkjun í vettvangsferð til RARIK í Borgarnesi. Ferðin hafði staðið til í nokkurn tíma en vel var tekið á móti nemunum af starfsmönnum RARIK. Eins og alþjóð veit þá sinnir RARIK dreifingu rafmagns til notenda um allt...