Föstudaginn 25. ágúst stendur NFFA fyrir nýnemaferð eins og venja er í upphafi skólaárs. Nokkrir kennarar fara með auk stjórnar NFFA. Farið er með langferðabifreið út fyrir bæjarmörkin og ýmislegt gert sér til gamans. Nýnemar mæta kl 8.30 í Salnum og áætluð heimkoma...
Vatnsvélar eru á nokkrum stöðum í skólanum. Nemendur eru hvattir til að koma með brúsa að heiman til að fylla á yfir daginn. Minnt er á hafragrautinn sem er ókeypis í mötuneytinu alla morgna. Á skrifstofu skólans er hægt er að leigja skáp undir t.d. bækur, tölvu og...
Nýnemadagurinn heppnaðist einstaklega vel en nemendur á fyrsta ári mættu fullir af tilhlökkun í salinn í morgun. Skólameistari bauð öllum viðstöddum velkomin í skólann og haldnar voru nokkrar kynningar, m.a. á nemendafélaginu, Hvíta húsinu og stoðteymi FVA....
Fimmtudaginn, 17. ágúst, er nýnemadagur kl 10-12, öll sem luku 10. bekk í vor mæta þá í salinn! Gengið er inn aðaldyramegin (frá Vogabraut), undir bogann og beint af augum inn í Sal. Það er stutt kynningardagskrá og við fáum okkur léttan hádegisverð saman. Sama dag kl...
Mikil aðsókn er að skólanum sem er þéttsetinn nú á haustönn. Að gefnu tilefni: það eru engin laus pláss í dreifnámi í húsasmíði! Miklar framkvæmdir vegna endurbóta standa yfir í B-álmu skólans sem vonandi verður lokið þegar skólinn hefst. Miðvikudaginn 16. ágúst kl 9...
Allir fyrrum 10. bekkingar sem eru innritaðir í FVA næsta skólaár mæta fimmtudaginn 17. ágúst kl. 10 í nýnemakynningu í sal skólans. Gengið er inn undir bogann sem snýr að Vogabraut og svo beint af augum inn í salinn. Forráðamenn eru einnig velkomnir. Dagskráin er til...
Á þessari vefsíðu eru notaðar vafrakökur til að bæta upplifun þína á meðan þú vafrar um vefsíðuna. Þar af eru þær kökur sem flokkast sem nauðsynlegar vistaðar í vafranum þínum þar sem þær eru nauðsynlegar fyrir grunnvirkni vefsíðunnar. Vafrakökum sem eru notaðar á þessum vef er skipt í flokka og fyrir neðan geturðu lesið um hvern þeirra og leyft eða hafnað ákveðnum eða öllum flokkum.
Frammistöðukökur eru notaðar til að skilja og greina helstu frammistöðuvísa vefsins sem hjálpar til við að skila betri notendaupplifun fyrir gestina. FVA setur eina köku til að muna ef vafrakökur hafa verið samþykktar.
Markaðskökur eru notaðar til að rekja gesti slóð gesta á milli vefsíða sem gerir auglýsendum kleift að birta viðeigandi og grípandi auglýsingar. Engar kökur er settar til að bjóða upp á sérsniðnar auglýsingar. FVA safnar engum upplýsingum í markaðslegum tilgangi, hvorki til að selja auglýsingar né notar í hagnaðarskyni.