fbpx
Nýnemaferð FVA

Nýnemaferð FVA

Föstudaginn 25. ágúst stendur NFFA fyrir nýnemaferð eins og venja er í upphafi skólaárs. Nokkrir kennarar fara með auk stjórnar NFFA. Farið er með langferðabifreið út fyrir bæjarmörkin og ýmislegt gert sér til gamans. Nýnemar mæta kl 8.30 í Salnum og áætluð heimkoma...
Brúsi og lás

Brúsi og lás

Vatnsvélar eru á nokkrum stöðum í skólanum. Nemendur eru hvattir til að koma með brúsa að heiman til að fylla á yfir daginn. Minnt er á hafragrautinn sem er ókeypis í mötuneytinu alla morgna. Á skrifstofu skólans er hægt er að leigja skáp undir t.d. bækur, tölvu og...
Nýnemadagur!

Nýnemadagur!

Nýnemadagurinn heppnaðist einstaklega vel en nemendur á fyrsta ári mættu fullir af tilhlökkun í salinn í morgun. Skólameistari bauð öllum viðstöddum velkomin í skólann og haldnar voru nokkrar kynningar, m.a. á nemendafélaginu, Hvíta húsinu og stoðteymi FVA....
Nýnemar og nýir vistarbúar

Nýnemar og nýir vistarbúar

Fimmtudaginn, 17. ágúst, er nýnemadagur kl 10-12, öll sem luku 10. bekk í vor mæta þá í salinn! Gengið er inn aðaldyramegin (frá Vogabraut), undir bogann og beint af augum inn í Sal. Það er stutt kynningardagskrá og við fáum okkur léttan hádegisverð saman. Sama dag kl...
Upphaf haustannar

Upphaf haustannar

Mikil aðsókn er að skólanum sem er þéttsetinn nú á haustönn. Að gefnu tilefni: það eru engin laus pláss í dreifnámi í húsasmíði! Miklar framkvæmdir vegna endurbóta standa yfir í B-álmu skólans sem vonandi verður lokið þegar skólinn hefst. Miðvikudaginn 16. ágúst kl 9...
Skólinn hefst á ný!

Skólinn hefst á ný!

Allir fyrrum 10. bekkingar sem eru innritaðir í FVA næsta skólaár mæta fimmtudaginn 17. ágúst kl. 10 í nýnemakynningu í sal skólans. Gengið er inn undir bogann sem snýr að Vogabraut og svo beint af augum inn í salinn. Forráðamenn eru einnig velkomnir. Dagskráin er til...