Í dag fór fram verðlaunaafhending í stærðfræðikeppni grunnskóla á Vesturlandi. Glæsilegur árangur í harðri keppni. Hér má sjá nöfn þriggja efstu í hverju árgangi og mynd af hópnum. Takk fyrir þátttökuna öll og til hamingju! Norðurál veitti vegleg peningaaverðalaun,...
Afreksíþróttasvið FVA tók til starfa á haustönn 2015 og er sviðið rekið í samstarfi við Akranesbæ og Íþróttabandalag Akraness. Sviðið er ætlað nemendum sem hafa stundað afreksíþróttir í töluverðan tíma og vilja hafa aukið svigrúm til að stunda íþrótt sína samhliða...
Í dag er dimmision í FVA en þetta framandi orð er komið úr latínu og merkir að senda burt. Útskriftarefni kveðja nú kennara sína og starfsfólk skólans, með trega og tárum, og halda svo burt á vit nýrra ævintýra. Skólinn bauð til morgunverðar kl 8 í salnum og í...
Hefð er fyrir því að halda stærðfræðikeppni í FVA fyrir nemendur í efstu bekkjum grunnskóla á Vesturlandi. Keppendur voru í ár samtals 124 úr sex skólum. Úr 8. bekk komu 55 nemendur, úr 9. bekk 28 og úr 10. bekk 41 nemandi. Keppnin gekk vel og voru nemendur ánægðir...
Innritun nýnema fyrir næstu önn er í fullum gangi. Opnað hefur verið fyrir umsóknir eldri nemenda í skólann, í bók- og iðnnám í dagskóla, helgarnám í húsasmíði og dreifnám á félagsliða- og sjúkraliðabraut. Ekki hika við að hafa samband ef þú hefur áhuga á námi í FVA,...
Á þessari vefsíðu eru notaðar vafrakökur til að bæta upplifun þína á meðan þú vafrar um vefsíðuna. Þar af eru þær kökur sem flokkast sem nauðsynlegar vistaðar í vafranum þínum þar sem þær eru nauðsynlegar fyrir grunnvirkni vefsíðunnar. Vafrakökum sem eru notaðar á þessum vef er skipt í flokka og fyrir neðan geturðu lesið um hvern þeirra og leyft eða hafnað ákveðnum eða öllum flokkum.
Frammistöðukökur eru notaðar til að skilja og greina helstu frammistöðuvísa vefsins sem hjálpar til við að skila betri notendaupplifun fyrir gestina. FVA setur eina köku til að muna ef vafrakökur hafa verið samþykktar.
Markaðskökur eru notaðar til að rekja gesti slóð gesta á milli vefsíða sem gerir auglýsendum kleift að birta viðeigandi og grípandi auglýsingar. Engar kökur er settar til að bjóða upp á sérsniðnar auglýsingar. FVA safnar engum upplýsingum í markaðslegum tilgangi, hvorki til að selja auglýsingar né notar í hagnaðarskyni.