fbpx
FRÍS annað kvöld

FRÍS annað kvöld

FVA er í undanúrslitunum, líkt og í fyrra. Náðum 2. sæti þá. Fylgist með miðvikudagskvöldið kl 19, æsispennandi keppni.
Söngkeppni framhaldsskólanna

Söngkeppni framhaldsskólanna

Hin árlega söngkeppni framhaldsskólanna fer fram í Kaplakrika í Hafnarfirði, 1. april nk. Hægt að kaupa miða eða fylgjast með í streymi. Maja Schnell keppir fyrir hönd FVA. Við óskum henni góðs gengis!
Framhaldsskólakennari í ensku

Framhaldsskólakennari í ensku

Hjá FVA eru laus til umsóknar staða kennara í ensku. Helstu verkefni og ábyrgð Kennsla, undirbúningur kennslu og námsmat Samstarf í deild og þverfaglegt Skapa hvetjandi og kraftmikið námsumhverfi Hæfniskröfur Háskólapróf í ensku Leyfisbréf kennara Fjölhæfni og...
Fögnum fjölbreytileikanum

Fögnum fjölbreytileikanum

Sameinuðu þjóðirnar lýstu því formlega yfir árið 2011 að 21. mars væri alþjóðadagur Downs-heilkennis og með það að markmiði að auka vitund og minnka aðgreiningu. Dagsetningin er táknræn að því leyti að hún vísar til þess að Downs-heilkenni er orsakað af auka litning í...
Tveir keppendur frá FVA á Íslandsmóti

Tveir keppendur frá FVA á Íslandsmóti

Íslandsmót iðn- og verkgreina fer fram í Laugardalshöll, 16.-18. mars. Tveir nemendur keppa fyrir hönd FVA að þessu sinni, þau Anna Lilja Lárusdóttir og Bergur Breki Stefánsson, nemendur í rafvirkjun. Við óskum ykkur góðs gengis í keppninni! Á sama stað og tíma er...
Mín framtíð 2023

Mín framtíð 2023

MÍN FRAMTÍÐ er bæði Íslandsmót iðn- og verkgreina og framhaldsskólakynning sem er haldin í Laugardalshöll, 16.-18. mars. FVA er með glæsilegan bás á svæðinu, Unnur Jónsdóttir hannaði kynningarefni fyrir okkur og við stöndum vaktina þessa daga ásamt nokkrum...