fbpx
Brautskráð frá FVA

Brautskráð frá FVA

Í dag var brautskráning frá FVA þrátt fyrir ófærð og illviðri. Alls útskrifuðust 54 nemendur frá skólanum af sex námsbrautum. 19 útskriftarnemendur luku burtfararprófi í húsasmíði, einn nemandi lauk bæði burtfararprófi í húsasmíði og viðbótarnámi til stúdentsprófs....
Roðagyllum heiminn

Roðagyllum heiminn

Í dag er nafn skólans utan á húsinu fallega roðagyllt. Ástæðan er sú að Soroptimistar um allan heim munu í ár eins og mörg undanfarin ár, slást í för með um 6000 samtökum í 187 löndum sem leidd eru af Sameinuðu þjóðunum til að vekja athygli á kynbundnu ofbeldi gegn...
Skólanefnd FVA

Skólanefnd FVA

Fyrsti fundur í nýrri skólanefnd FVA var haldinn i gær kl 16. Skólanefnd FVA 2022-2026 skipa: Ellert Jón Björnsson Þórdís Eva Rúnarsdóttir Sædís Alexía Sigurmundsdóttir Jóhanna M. Þorvaldsdóttir Ragnheiður Helgadóttir Formaður skólanefndar er Sædís Alexía...
Brautskráning frá FVA

Brautskráning frá FVA

Brautskráning frá Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi  fer fram laugardaginn 17. desember nk kl 11.  Útskriftarnemar mæta kl 9.30, fá blóm í hnappagat, myndataka er kl 9.50, æfing kl 10:15 og síðan létt hressing. Hægt að kaupa hópmynd hjá BlikStúdíó,...
Námsmat og próf

Námsmat og próf

Námsmatsdagar og lokapróf hefjast fimmtudaginn 8. desember og hefur stundatöflum í INNU verið breytt í samræmi við það. Það er góður siður að mæta tímanlega til prófs, Á auglýsingatöflum við inngang og upplýsingaskjá er hægt að sjá í hvaða stofu á að mæta. ...
Úttekt á jafnlaunavottun

Úttekt á jafnlaunavottun

Tæplega þrjú ár eru liðin frá því að FVA fékk fyrst vottun á jafnlaunakerfi, þ.e. í mars 2020. Í framhaldi fengum við að skreyta okkur með jafnlaunamerkinu og fórum í gegnum tvær úttektir (des. 2020 og des. 2021) þar sem jafnlaunakerfið okkar stóðst allar kröfur sem...