fbpx
Glæsilegur hópur!

Glæsilegur hópur!

Hópur nemenda í útivistaráfanganum FJÚT með Grétu og Kristínu Eddu kom, sá og sigraði í Landmannalaugum!
73 nemendur á Afrekssviði

73 nemendur á Afrekssviði

Afrekssviðið fer vel af stað þetta haustið, nú eru 73 nemendur á sviðinu ásamt 14 kennurum og þjálfurum. Aldrei hefur verið boðið upp á jafn margar íþróttagreinar, en þær eru: Fimleikar, golf, keila, knattspyrna, klifur, körfubolti og sund. Afrekssviðið er...
Róið af kappi í FVA

Róið af kappi í FVA

Heilsuvikan hófst í morgun hér í FVA með kynningu á sal og að henni lokinni kepptu kennarar og nemendur sín á milli í 2500 metra róðri. Róið var af miklu öryggi og greinilega reynsluboltar á ferð í báðum liðum. Mjótt var á munum og svitinn bogaði af mannskapnum, en...
Heilsuvika FVA ❤

Heilsuvika FVA ❤

Heilsueflingarteymi FVA hefur nú birt dagskrá Heilsuviku FVA 26.-30. september. Dagskráin er að vanda sérlega fjölbreytt og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Athygli er vakin á því að allir viðburðir eru bæði fyrir nemendur og starfsfólk FVA. Flestir...
Meistarar á Vesturlandi

Meistarar á Vesturlandi

Í morgun litu nokkrir meistarar í iðnnámi inn á fund sem haldinn var með Nemastofu í skólanum. Á fundinum var rætt um rafræna ferilsbók sem heldur utan um nám hjá nemendum í iðnnámi. Þar kom m.a. fram að haldin verða ókeypis kynningarfundir / námskeið um rafræna...
Náttúrubingó!

Náttúrubingó!

Til hamingju með Dag íslenskrar náttúru. Hér á Vesturlandi er blíðskaparveður, hæg vestlæg átt, hlýtt og bjart. Kjöraðstæður fyrir náttúrubingó með Steina Ben og Aldísi. Farið verður yfir leikinn og reglur hans í salnum kl. 9:40, sjáumst þá! Leiðbeiningar Skipt í hópa...