Prófsýning og námsmatsviðtöl

Prófsýning og námsmatsviðtöl

Þann 16. maí kl 11.30-12.30 gefst nemendum og forráðamönnum tækifæri til að koma í skólann og skoða prófúrlausnir og námsmat annarinnar með kennara. Verið velkomin!
Brautskráning frá FVA

Brautskráning frá FVA

Brautskráð er frá FVA föstudaginn 19. maí kl 14. Alls eru 52 nemendur á útskriftarlistanum. Útskriftarnemar mæta kl 12 og fá blóm í barm, síðan er myndataka, æfing og létt hádegissnarl. Athöfnin tekur um klukkustund, dagskrá birt þegar nær dregur.Gestir innilega...
Námsmat og próf

Námsmat og próf

Námsmatsdagar og lokapróf í FVA hefjast 8. maí og hefur stundatöflum í INNU verið breytt í samræmi við það. Próftaflan er í INNU og á vef skólans. Það er góður siður að mæta tímanlega til prófs, Á auglýsingatöflum við inngang og upplýsingaskjá er hægt að sjá í hvaða...
Úrslit í stærðfræðikeppni

Úrslit í stærðfræðikeppni

Í dag fór fram verðlaunaafhending í stærðfræðikeppni grunnskóla á Vesturlandi. Glæsilegur árangur í harðri keppni. Hér má sjá nöfn þriggja efstu í hverju árgangi og mynd af hópnum. Takk fyrir þátttökuna öll og til hamingju! Norðurál veitti vegleg peningaaverðalaun,...
Afreksíþróttasvið

Afreksíþróttasvið

Afreksíþróttasvið FVA tók til starfa á haustönn 2015 og er sviðið rekið í samstarfi við Akranesbæ og Íþróttabandalag Akraness. Sviðið er ætlað nemendum sem hafa stundað afreksíþróttir í töluverðan tíma og vilja hafa aukið svigrúm til að stunda íþrótt sína samhliða...
Dimission í dag

Dimission í dag

Í dag er dimmision í FVA en þetta framandi orð er komið úr latínu og merkir að senda burt. Útskriftarefni kveðja nú kennara sína og starfsfólk skólans, með trega og tárum, og halda svo burt á vit nýrra ævintýra. Skólinn bauð til morgunverðar kl 8 í salnum og í...