Aukasýningar á Hlið við hlið

Aukasýningar á Hlið við hlið

Vegna mikillar eftirspurnar verða tvær aukasýningar á Hlið við hlið, fimmtudagskvöldið 27. apríl kl 20 og sunnudaginn 30. apríl kl 18. Miðasala hér. Algjörlega sturluð skemmtun! Ljósm. Einar Viðarsson
Skelltu sér í Skorradal

Skelltu sér í Skorradal

Nokkrir nemendur af Starfsbaut skelltu sér í Skorradal. Þar ætla þau að dvelja í rúman sólahring ásamt kennurum sínum og verður gist í Skátafelli, sem er skáli Skátafélags Akraness. Í ferðinni er meðal annars ætlunin að ganga um svæðið sem þau eru búin að vera að læra...
Ekki missa af sýningunni „Hlið við hlið“

Ekki missa af sýningunni „Hlið við hlið“

í gær fór fram önnur sýning leiklistarklúbssins á „Hlið við hlið“ og var uppselt eins og frumsýninguna. Næstu sýningar: 20. apríl kl. 20, fimmtudagur – uppselt 21. apríl kl. 20, föstudagur – uppselt 23. apríl kl. 16, sunnudagur – örfáir...
Opið hús

Opið hús

Opið hús í FVA, mánudaginn 24. april nk kl 17-18.30. Verið öll velkomin! Kynning á bóknámi á sal skólansFulltrúar nemendafélagsins, NFFASöngatriði frá leiklistarklúbbi NFFAKynnisferðir um skólann og í verknámsdeildirStjórnendur og náms- og starfsráðgjafar verða til...
Frumsýning á Hlið við hlið

Frumsýning á Hlið við hlið

Þakið ætlaði að rifna af Bíóhöllinni við fagnaðarlætin þegar frumsýningu lauk á söngleiknum Hlið við hlið í gærkvöldi. Þvílík orka, metnaður og sköpunarkraftur! Alls koma 40 manns að sýningunni sem er hin glæsilegasta. Sviðsmyndina hannaði hópurinn sjálfur með aðstoð...