


Skelltu sér í Skorradal
Nokkrir nemendur af Starfsbaut skelltu sér í Skorradal. Þar ætla þau að dvelja í rúman sólahring ásamt kennurum sínum og verður gist í Skátafelli, sem er skáli Skátafélags Akraness. Í ferðinni er meðal annars ætlunin að ganga um svæðið sem þau eru búin að vera að læra...
Opið hús!
Minnun á Opið hús, mánudaginn 24 apríl.
Ekki missa af sýningunni „Hlið við hlið“
í gær fór fram önnur sýning leiklistarklúbssins á „Hlið við hlið“ og var uppselt eins og frumsýninguna. Næstu sýningar: 20. apríl kl. 20, fimmtudagur – uppselt 21. apríl kl. 20, föstudagur – uppselt 23. apríl kl. 16, sunnudagur – örfáir...
Opið hús
Opið hús í FVA, mánudaginn 24. april nk kl 17-18.30. Verið öll velkomin! Kynning á bóknámi á sal skólansFulltrúar nemendafélagsins, NFFASöngatriði frá leiklistarklúbbi NFFAKynnisferðir um skólann og í verknámsdeildirStjórnendur og náms- og starfsráðgjafar verða til...