Vorfrí í FVA

Vorfrí í FVA

Vorfrí er í FVA frá 21.febrúar til og með 25. febrúar skv. skóladagatali. Skrifstofa skólans er lokuð á meðan. Kennsla hefst skv. stundaskrá miðvikudaginn 26. febrúar kl 9.40. Njótið frídaganna! Mætum fjallhress til náms og starfa næstu skorpu...
Árshátíð NFFA

Árshátíð NFFA

Þann 19. febrúar er árshátíð nemendafélags FVA, NFFA.Kvöldverður og skemmtidagskrá á Nítjándu, húsið opnar kl 17.30. Ballið er haldið í sal skólans, frá kl 21 til miðnættis.Húsið opnar kl 21 og lokar kl 21:30, enginn fer inn á ballið eftir það. Lögð er mikil áhersla á...
Kaffisamsæti með Grundaskóla og Teigaseli

Kaffisamsæti með Grundaskóla og Teigaseli

Í gær bauð Kennarafélag FVA ásamt starfsfólki skólans, starfsfólki Grundaskóla og leikskólans Teigasels í kaffi á sal fjölbrautaskólans. Upphaflega átti kaffisamsætið að vera samstöðufundur með félagsmönnum KÍ úr þessum tveimur skólum sem hafa verið í verkfalli. Það...
Samstöðufundur í dag

Samstöðufundur í dag

Þrátt fyrir nýjustu fréttir úr Félagsdómi ætlum við í Kennarafélagi FVA að halda okkur við áður boðaðan samstöðufund með Grundaskóla og Teigaseli í dag kl. 16:00. Við getum rétt ímyndað ykkur tilfinningar félaga okkar að fara til baka á vinnustaðinn á þeim forsendum...
Vika sex

Vika sex

Vika sex / sjötta vika á hverju ári er jafnan haldin hátíðleg í FVA út frá þema um alhliða kynfræðslu. Jafnréttisskóli Reykjavíkur stýrir verkefninu og unglingar kjósa þema hverju sinni. Þemað í ár var líkaminn og kynfærin.  Vika 6 byggir á tilmælum UNESCO um alhliða...