Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi hefur afhent Þjóðskjalasafni Íslands rafræn gögn skólans til varðveislu eins og skylt er. Gögnin eru frá tímabilinu frá 4. mars 2019 til 1. ágúst 2023. Skv. lögum er skilaskylda á gögnum til safnsins fyrir opinberar stofnanir,...
Í dag var áfangakynning á Gamla sal en þar gátu nemendur hitt kennara og kynnt sér áfanga sem verða í boði í vor. Allar upplýsingar um val má sjá hér og hægt er að sjá auglýsingar á instagram skólans.
Evrópski tungumáladagurinn er í dag. Þemað í ár er „Languages for peace“. Markmið Evrópska tungumáladagsins, sem haldinn er 26. september um alla Evrópu, er að vekja athygli á ríkulegum tungumála- og menningarlegum fjölbreytileika álfunnar og hvetja til að bæta úrval...
Foreldraráð FVA stendur fyrir forvarnafundi fyrir foreldra nemenda í FVA þriðjudaginn 24. september kl 19.30. Yfirskrift fundarins er „Slakaðu á en slepptu ekki“ – 18 ára ábyrgð, en þar munu Jón Arnar samfélagslögga, Heiðrún Janusardóttir,...
Dagskrá staðlotu 2 í meistaranámi FVA laugardaginn 21. september er sem hér segir. 9:00 – 11:00 MKEN5MS05, Kennsla og leiðsögn. Kennari: Trausti Gylfason 11:00 – 11:15 Hlé 11:15 – 12:15 MSSF4MS02, Stofnun og stefnumótun fyrirtækis. Kennari: Aldís Ýr Ólafsdóttir...
Nemendur á fimmtu önn í rafvirkjun fóru í vettvangsferð í Hellisheiðarvirkjun og í heimsókn til Veitna á Akranesi 19. september sl. Sem kunnugt er þá er Hellisheiðarvirkjun jarðvarmavirkjun á sunnanverðu Hengilssvæðinu. Á svæðinu hefur verið stunduð djúp borun sem...
Á þessari vefsíðu eru notaðar vafrakökur til að bæta upplifun þína á meðan þú vafrar um vefsíðuna. Þar af eru þær kökur sem flokkast sem nauðsynlegar vistaðar í vafranum þínum þar sem þær eru nauðsynlegar fyrir grunnvirkni vefsíðunnar. Vafrakökum sem eru notaðar á þessum vef er skipt í flokka og fyrir neðan geturðu lesið um hvern þeirra og leyft eða hafnað ákveðnum eða öllum flokkum.
Frammistöðukökur eru notaðar til að skilja og greina helstu frammistöðuvísa vefsins sem hjálpar til við að skila betri notendaupplifun fyrir gestina. FVA setur eina köku til að muna ef vafrakökur hafa verið samþykktar.
Markaðskökur eru notaðar til að rekja gesti slóð gesta á milli vefsíða sem gerir auglýsendum kleift að birta viðeigandi og grípandi auglýsingar. Engar kökur er settar til að bjóða upp á sérsniðnar auglýsingar. FVA safnar engum upplýsingum í markaðslegum tilgangi, hvorki til að selja auglýsingar né notar í hagnaðarskyni.