fbpx
Gögnum skilað til Þjóðskjalasafns

Gögnum skilað til Þjóðskjalasafns

Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi hefur afhent Þjóðskjalasafni Íslands rafræn gögn skólans til varðveislu eins og skylt er. Gögnin eru frá tímabilinu frá 4. mars 2019 til 1. ágúst 2023. Skv. lögum er skilaskylda á gögnum til safnsins fyrir opinberar stofnanir,...
Val fyrir vorið 2025

Val fyrir vorið 2025

Í dag var áfangakynning á Gamla sal en þar gátu nemendur hitt kennara og kynnt sér áfanga sem verða í boði í vor. Allar upplýsingar um val má sjá hér og hægt er að sjá auglýsingar á instagram skólans.
Evrópski tungumáladagurinn

Evrópski tungumáladagurinn

Evrópski tungumáladagurinn er í dag. Þemað í ár er „Languages for peace“. Markmið Evrópska tungumáladagsins, sem haldinn er 26. september um alla Evrópu, er að vekja athygli á ríkulegum tungumála- og menningarlegum fjölbreytileika álfunnar og hvetja til að bæta úrval...
Fundur á þriðjudag kl 19:30

Fundur á þriðjudag kl 19:30

Foreldraráð FVA stendur fyrir forvarnafundi fyrir foreldra nemenda í FVA þriðjudaginn 24. september kl 19.30. Yfirskrift fundarins er „Slakaðu á en slepptu ekki“ – 18 ára ábyrgð, en þar munu Jón Arnar samfélagslögga, Heiðrún Janusardóttir,...
Staðlota í meistaranámi

Staðlota í meistaranámi

Dagskrá staðlotu 2 í meistaranámi FVA laugardaginn 21. september er sem hér segir. 9:00 – 11:00 MKEN5MS05, Kennsla og leiðsögn. Kennari: Trausti Gylfason 11:00 – 11:15 Hlé 11:15 – 12:15 MSSF4MS02, Stofnun og stefnumótun fyrirtækis. Kennari: Aldís Ýr Ólafsdóttir...
Heimsókn rafvirkjanema til Hellisheiðarvirkjunar og Veitna

Heimsókn rafvirkjanema til Hellisheiðarvirkjunar og Veitna

Nemendur á fimmtu önn í rafvirkjun fóru í vettvangsferð í Hellisheiðarvirkjun og í heimsókn til Veitna á Akranesi 19. september sl. Sem kunnugt er þá er Hellisheiðarvirkjun jarðvarmavirkjun á sunnanverðu Hengilssvæðinu. Á svæðinu hefur verið stunduð djúp borun sem...