fbpx
Evrópski tungumáladagurinn

Evrópski tungumáladagurinn

Evrópski tungumáladagurinn er í dag. Þemað í ár er „Languages for peace“. Markmið Evrópska tungumáladagsins, sem haldinn er 26. september um alla Evrópu, er að vekja athygli á ríkulegum tungumála- og menningarlegum fjölbreytileika álfunnar og hvetja til að bæta úrval...
Fundur á þriðjudag kl 19:30

Fundur á þriðjudag kl 19:30

Foreldraráð FVA stendur fyrir forvarnafundi fyrir foreldra nemenda í FVA þriðjudaginn 24. september kl 19.30. Yfirskrift fundarins er „Slakaðu á en slepptu ekki“ – 18 ára ábyrgð, en þar munu Jón Arnar samfélagslögga, Heiðrún Janusardóttir,...
Staðlota í meistaranámi

Staðlota í meistaranámi

Dagskrá staðlotu 2 í meistaranámi FVA laugardaginn 21. september er sem hér segir. 9:00 – 11:00 MKEN5MS05, Kennsla og leiðsögn. Kennari: Trausti Gylfason 11:00 – 11:15 Hlé 11:15 – 12:15 MSSF4MS02, Stofnun og stefnumótun fyrirtækis. Kennari: Aldís Ýr Ólafsdóttir...
Heimsókn rafvirkjanema til Hellisheiðarvirkjunar og Veitna

Heimsókn rafvirkjanema til Hellisheiðarvirkjunar og Veitna

Nemendur á fimmtu önn í rafvirkjun fóru í vettvangsferð í Hellisheiðarvirkjun og í heimsókn til Veitna á Akranesi 19. september sl. Sem kunnugt er þá er Hellisheiðarvirkjun jarðvarmavirkjun á sunnanverðu Hengilssvæðinu. Á svæðinu hefur verið stunduð djúp borun sem...
Er allt í gulu?

Er allt í gulu?

Slagorðið í fyrirsögninni var valið fyrir gulan september. Það vísar til samkenndar, þess að láta sig náungann varða og hlúa saman að geðheilsunni. Ef þér finnst lífið stundum ekki þess virði að lifa því leitaðu þá hjálpar. Ef þú hefur áhyggjur af...