fbpx
Er allt í gulu?

Er allt í gulu?

Slagorðið í fyrirsögninni var valið fyrir gulan september. Það vísar til samkenndar, þess að láta sig náungann varða og hlúa saman að geðheilsunni. Ef þér finnst lífið stundum ekki þess virði að lifa því leitaðu þá hjálpar. Ef þú hefur áhyggjur af...
Gjöf frá Rafmennt

Gjöf frá Rafmennt

Á dögunum kom Guðmundur S. Jónsson, starfsmaður Rafmenntar, í sína árlegu heimsókn með gjafir handa nýnemum rafiðnaðardeildarinnar. Um er að ræða vinnubuxur frá Hexa sem nýtist nemendum sannarlega vel við námið. Eins og myndirnar bera með sér voru buxurnar þegnar með...
Dansleikur NFFA

Dansleikur NFFA

Fimmtudaginn 5. september er ball á vegum nemendafélags FVA, NFFA. Okkar góðu nágrönnum er þökkuð þolinmæðin! Ballið verður haldið í sal skólans, frá kl 21 til miðnættis. Húsið opnar kl 21 og lokar kl 21:30, enginn fer inn á ballið eftir það. Lögð er mikil áhersla á...
Nýnemaferðin færð til þriðjudagsins 3. september

Nýnemaferðin færð til þriðjudagsins 3. september

Nýnemaferð FVA var fyrirhuguð á fimmtudaginn. En þar sem veðurspá fyrir fimmtudaginn er leiðinleg ætlum við að snúa snarlega við blaðinu og færa nýnemadaginn yfir á morgundaginn, þriðjudag! Við vonum að það komi sér ekki illa fyrir neinn að fyrirvari er skammur en...