fbpx
Næsta lota í meistaraskólanum

Næsta lota í meistaraskólanum

Um helgina voru haldin próf í þremur áföngum í meistaraskólanum. Einkunnir birtast von bráðar í iNNU. Á laugardaginn hefst ný lota og nýir áfangar bætast við: Rekstrarfræði, Mannauðsstjórnun og Launa- og verkbókhald. Staðlotur eru sem hér segir: 9. mars kl 9-12.30 6....
Próf í meistaraskóla

Próf í meistaraskóla

Prófadagur fyrri spannar fyrstu annar meistaraskólans fer fram á laugardaginn sem hér segir: Kl. 9-11: Grunnur að gæðahandbók. Í stofum B205 og B207 Kl. 11-13: Almenn lögfræði og reglugerðir. Í stofum B205 og B207 Kl. 13-15: Bókhald. Tölvupróf í stofu B101. Kaffi í...
Starfsþróunardagur 1. mars

Starfsþróunardagur 1. mars

Kennsla í FVA fellur niður föstudaginn 1. mars nk. Þá kemur saman starfsfólk frá 24 framhaldsskólum á landinu og sinnir starfsþróun í höfuðborginni með formlegri dagskrá. Heimavist lokar á fimmtudaginn kl 18. Kennt er í helgarnáminu 2. og 3....
Heimsókn frá VG

Heimsókn frá VG

Guðmundur Ingi Guðbrandsson félagsmálaráðherra ásamt fulltrúum frá Vinstri Grænum voru á ferðinni í dag 27. febrúar í kjördæmaviku og kíktu í heimsókn til okkar til að ræða málefni framhaldsskólanna. Takk fyrir komuna! Steinunn Inga Óttarsdóttir skólameistari með...
Ball í kvöld og vorfrí

Ball í kvöld og vorfrí

Í dag lýkur Opnum dögum með árshátíð Nemendafélags FVA. Hátíðin hefst kl 18 með kvöldverði og skemmtidagskrá í Golfskálanum. Klukkan 21 hefst dansleikur í sal skólans. Hljómsveitin Færibandið sér um fjörið. Búast má við ómandi danslögum um nágrennið til miðnættis....
Svefn og heilsa á Opnum dögum

Svefn og heilsa á Opnum dögum

Opnir dagar hófust í gær með þrusufyrirlestri frá Margréti Láru Viðarsdóttur, sálfræðingi og atvinnukonu í knattspyrnu, og Einari Erni Guðmundssyni, sjúkraþjálfara. Þau messuðu  yfir troðfullum sal m.a. um metnað til að ná árangri og sjálfsaga, svefn og örvandi...