Foreldrum og forráðamönnum nemenda er boðið á kynningarfund í sal FVA þann 4. september nk. kl. 16-17. Gengið er inn undir bogann sem snýr að Vogabraut og beint inn í sal. Farið verður yfir það helsta sem brennur á í skólabyrjun. M.a. er kynning á...
Fjörið er að byrja í FVA og næstu dagar fara í að koma sér í gírinn eftir sumarleyfið. Skrifstofan er opin og öllum velkomið að líta inn! Þessa dagana eru kennarar að sinna endurmenntun og ýmsum undirbúningi en á fimmtudaginn kl 9.30 er starfsmannafundur í Salnum...
Föstudaginn 16. ágúst er nýnemadagur í FVA en þá koma nýir nemendur (árg. 2008) i skólann. Nánari upplýsingar verða sendar öllum nýnemum þegar nær dregur. Alls eru 117 nýnemar skráðir í skólann og við hlökkum mikið til að taka á móti...
Skrifstofa skólans hefur opnað að nýju eftir sumarleyfi. Hægt er að hafa samband símleiðis frá kl 8-15 (til kl 14 á föstudögum), sími 433 2500 eða með tölvupósti, skrifstofa@fva.is. Þessa dagana er m.a. verið að smíða stundatöflur o.fl. Nýnemadagur í FVA er...
Á þessari vefsíðu eru notaðar vafrakökur til að bæta upplifun þína á meðan þú vafrar um vefsíðuna. Þar af eru þær kökur sem flokkast sem nauðsynlegar vistaðar í vafranum þínum þar sem þær eru nauðsynlegar fyrir grunnvirkni vefsíðunnar. Vafrakökum sem eru notaðar á þessum vef er skipt í flokka og fyrir neðan geturðu lesið um hvern þeirra og leyft eða hafnað ákveðnum eða öllum flokkum.
Frammistöðukökur eru notaðar til að skilja og greina helstu frammistöðuvísa vefsins sem hjálpar til við að skila betri notendaupplifun fyrir gestina. FVA setur eina köku til að muna ef vafrakökur hafa verið samþykktar.
Markaðskökur eru notaðar til að rekja gesti slóð gesta á milli vefsíða sem gerir auglýsendum kleift að birta viðeigandi og grípandi auglýsingar. Engar kökur er settar til að bjóða upp á sérsniðnar auglýsingar. FVA safnar engum upplýsingum í markaðslegum tilgangi, hvorki til að selja auglýsingar né notar í hagnaðarskyni.