Fylgjast með veðri og færð

Fylgjast með veðri og færð

Á morgun og fimmtudag er spáð hvassviðri og éljagangi, rigningu og asahláku. Fylgist með veðurfréttum og færð á vegum og tilkynningum í INNU (uppfært 5.2. kl 16).
Rafvirkjanemar á ferð!

Rafvirkjanemar á ferð!

Að morgni þess 30. janúar hélt hópur vaskra útskriftarnema af rafvirkjabraut til höfuðborgarinnar. Tilgangur ferðarinnar var að heimsækja nokkur fyrirtæki og skoða starfsemi þeirra. Fyrsta stoppið var í aðalbækistöðvum JBT Marel, sem er staðsett í Garðabæ. Þar tók á...
Fimmtán smiðir

Fimmtán smiðir

Fimmtán húsasmiðir þreyttu sveinsprófi í byrjun vorannar og þeim gekk öllum glimrandi vel. Til hamingju, kennarar og nemendur!
Kynningarfundur á miðvikudag og dreifnám um helgina

Kynningarfundur á miðvikudag og dreifnám um helgina

Kynningarfundur nýnema í dreifnámi á húsasmíðabraut verður á miðvikudaginn kl. 17 í húsnæði húsamíðadeildarinnar. Gengið er framhjá málmiðngreinahúsinu, inn á planið þar sem tvö hús er í byggingu og þar inn um dyrnar. Ath. að óheimilt er að leggja bíl á planinu þar...
Um veikindatilkynningar og fleira hagnýtt

Um veikindatilkynningar og fleira hagnýtt

Minnt er á að tilkynna veikindi tímanlega. Nemendur eldri en 18 ára og foreldrar nemenda yngri en 18 ára geta tilkynnt veikindi í gegnum INNU. Einnig er hægt að tilkynna veikindi símleiðis á skrifstofu skólans, s. 433 2500. Veikindatilkynningar eiga að berast skólanum...
Nýtt ár, fögur fyrirheit

Nýtt ár, fögur fyrirheit

Gleðilegt nýtt ár frábæra starfsfólk og dásamlegu nemendur! Föstudaginn 3. janúar er fundur með starfsfólki skólans. Hefst með morgunhressingu kl 8.30 en fundurinn byrjar stundvíslega kl 9 með léttri morgunleikfimi. Dagskrá stendur til kl 12 en þá er hádegisverður í...