fbpx
Kennsla hefst 19. ágúst

Kennsla hefst 19. ágúst

Fjörið er að byrja í FVA og næstu dagar fara í að koma sér í gírinn eftir sumarleyfið. Skrifstofan er opin og öllum velkomið að líta inn! Þessa dagana eru kennarar að sinna endurmenntun og ýmsum undirbúningi en á fimmtudaginn kl 9.30 er starfsmannafundur í Salnum...
Til nýnema

Til nýnema

Föstudaginn 16. ágúst er nýnemadagur í FVA en þá koma nýir nemendur (árg. 2008) i skólann. Nánari upplýsingar verða sendar öllum nýnemum þegar nær dregur. Alls eru 117 nýnemar skráðir í skólann og við hlökkum mikið til að taka á móti...
Skrifstofan er opin

Skrifstofan er opin

Skrifstofa skólans hefur opnað að nýju eftir sumarleyfi. Hægt er að hafa samband símleiðis frá kl 8-15 (til kl 14 á föstudögum), sími 433 2500 eða með tölvupósti, skrifstofa@fva.is. Þessa dagana er m.a. verið að smíða stundatöflur o.fl. Nýnemadagur í FVA er...
Lokað vegna sumarleyfis

Lokað vegna sumarleyfis

Skrifstofa skólans er lokuð frá 24 .júní vegna sumarleyfa. Opnar aftur þann 6. ágúst kl 10. Gleðilegt sumar!
Svarbréf og greiðsluseðlar

Svarbréf og greiðsluseðlar

Innritun í framhaldsskóla á landsvísu er enn ólokið og ekki er heimilt að senda út svarbréf til umsækjenda fyrr en allir umsækjendur á landinu hafa fengið skólavist. Svarbréf með upplýsingum um skólavist verða send frá FVA um leið og gefið er grænt ljós frá Miðstöð...
Styttist í svarbréfin!

Styttist í svarbréfin!

Innritun nýrra nemenda í skólann gengur mjög vel og er vinnan á lokametrunum. Fjölda nýrra nemenda og endurinnritaðra er 150 og eru nemendur sem hafa ný lokið 10. bekk þar í meirihluta. Skiptingin á brautir er nokkuð hefðbundin og full skráning í allar tegundir...