


Jólaleyfi á skrifstofu
Skrifstofa skólans er lokuð frá kl 14 föstudaginn 20. desember til kl 10 fimmtudaginn 2. janúar 2025. Brýnum erindum má beina til skólameistara. Gleðileg jól!
Námsmatsviðtöl og prófsýning
Miðvikudaginn 18. desember kl. 12-13, eru prófsýning og námsmatsviðtöl skv. stofulista. Þá er í boði að fara yfir úrlausnir í lokaprófum með kennurum og/eða ræða námsmat í áföngum (sjá stofulista í anddyri skólans). Verið velkomin. Ekki missa af þessu EINA...
Dreifnám á vorönn
Skipulag í öllu dreifnámi fyrir vorönn liggur fyrir. Hér má sjá kennsludaga fyrir: IÐNMEISTARANÁM SJÚKRALIÐANÁM HÚSASMÍÐI
Brautskráning
Brautskráð er frá Fjölbrautaskóla Vesturlands í sal skólans, föstudaginn 20. desember kl 14. Alls eru útskriftarefnin 60 talsins.. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir er meðal þeirra sem ávarpa samkomuna. Næg sæti. Verið innilega...