


Miðannarmat birt
Nemendur og starfsfólk eru mætt í hús eftir gott miðannarfrí. Nemendur og forráðamenn geta nú séð miðannarmatið í INNU en það gefur vísbendingar um stöðu nemenda í öllum áföngum. Til að sjá matið í INNU er valið Námið og þar undir...
Meistaraskólinn – seinni lota
Dagskrá seinni lotu er að finna á HÉR og í Innu.
Miðannarmat og vetrarfrí í FVA
Þann 17. október er miðannarmat í FVA. Þá gefa kennarar nemendum umsögn og upplýsingar um stöðu í áfanga. Þann dag er ekki kennt skv. stundaskrá en ef kennari boðar nemanda til sín er skyldumæting. Föstudaginn 18. október og mánudaginn 21. október er vetrarfrí í FVA....
WestSide eftir vetrarfrí
Fimmtudaginn 24. október er Westside í Borgarnesi. Það er viðburður sem haldinn er á hverju ári með nemendum í FVA, MB og FSN.Þetta er valfrjáls viðburður á vegum NFFA, þar sem nemendur etja kappi í hinum ýmsu íþróttagreinum og svo er ball um kvöldið. Brottför frá FVA...